Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn
Rannsóknin fjallar um jafnlaunavottun sem var lögfest í ársbyrjun 2018. Ísland er fyrsta landið í heiminum, svo vitað sé, til þess að skylda fyrirtæki til þess að innleiða vottað jafnlaunakerfi og því þótti rannsakanda áhugavert að skoða efnið og bæta við þá þjóðfélagslegu umræðu sem hefur verið í s...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Master Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/32910 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/32910 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/32910 2024-09-15T18:14:29+00:00 Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn The Equal Pay Standard Implementation, challenges, benefits and experiences of standardizing equal pay Auður Böðvarsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32910 is ice http://hdl.handle.net/1946/32910 Mannauðsstjórnun Jafnlaunavottun Thesis Master's 2019 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Rannsóknin fjallar um jafnlaunavottun sem var lögfest í ársbyrjun 2018. Ísland er fyrsta landið í heiminum, svo vitað sé, til þess að skylda fyrirtæki til þess að innleiða vottað jafnlaunakerfi og því þótti rannsakanda áhugavert að skoða efnið og bæta við þá þjóðfélagslegu umræðu sem hefur verið í samfélaginu um hvernig stjórnendur upplifa það að innleiða jafnlaunavottun. Rannsóknin er eigindleg rannsókn og tekin voru viðtöl við átta einstaklinga sem allir höfðu það sameiginlegt að hafa tekið þátt í eða stýrt innleiðingu á jafnlaunastaðlinum. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á þá áskorun og ávinning sem stjórnendur upplifðu ásamt viðhorfi þeirra til jafnlaunavottunar eftir að hafa innleitt jafnlaunastaðalinn. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að margvíslegur ávinningur skapast þegar fyrirtæki hlýtur jafnlaunavottun. Er þar helst að nefna betri yfirsýn yfir launauppbyggingu, meira gagnsæi, meiri samfélagsábyrgð, aukin starfsánægja, stolt meðal starfsmanna o.fl. Við innleiðingu á jafnlaunastaðlinum geta komið upp ýmsar áskoranir og þarf sérstaklega að huga að breytingaferlinu, sjá til þess að nauðsynlegar auðlindir séu til staðar, eins og sérfræðikunnátta, innviðir fyrirtækisins, tækni og fjármagn. Viðmælendum þótti það nokkur áskorun að þekkja staðalinn vel, útfæra og flokka störfin ásamt því að setja viðmið og ákvarða vægi þeirra. Viðhorf viðmælenda til jafnlaunavottunar er almennt jákvætt og ýtir hún undir traust og ímynd fyrirtækisins. Rannsakandi vonar að rannsóknin geti verið gagnleg og haft gott upplýsingagildi fyrir þau fyrirtæki og stofnanir sem hyggja á jafnlaunavottun. This research report discusses the implementation of the Equal Pay Standard ÍST85:2012 in organizations. The Standard was legalized in the beginning of 2018 and Iceland was the first country to make an Equal Payroll system mandatory for public and private companies. The researcher considered it interesting to look at the subject and add to the social debate about how managers experience the implementation process of the ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Mannauðsstjórnun Jafnlaunavottun |
spellingShingle |
Mannauðsstjórnun Jafnlaunavottun Auður Böðvarsdóttir 1988- Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
topic_facet |
Mannauðsstjórnun Jafnlaunavottun |
description |
Rannsóknin fjallar um jafnlaunavottun sem var lögfest í ársbyrjun 2018. Ísland er fyrsta landið í heiminum, svo vitað sé, til þess að skylda fyrirtæki til þess að innleiða vottað jafnlaunakerfi og því þótti rannsakanda áhugavert að skoða efnið og bæta við þá þjóðfélagslegu umræðu sem hefur verið í samfélaginu um hvernig stjórnendur upplifa það að innleiða jafnlaunavottun. Rannsóknin er eigindleg rannsókn og tekin voru viðtöl við átta einstaklinga sem allir höfðu það sameiginlegt að hafa tekið þátt í eða stýrt innleiðingu á jafnlaunastaðlinum. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á þá áskorun og ávinning sem stjórnendur upplifðu ásamt viðhorfi þeirra til jafnlaunavottunar eftir að hafa innleitt jafnlaunastaðalinn. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru að margvíslegur ávinningur skapast þegar fyrirtæki hlýtur jafnlaunavottun. Er þar helst að nefna betri yfirsýn yfir launauppbyggingu, meira gagnsæi, meiri samfélagsábyrgð, aukin starfsánægja, stolt meðal starfsmanna o.fl. Við innleiðingu á jafnlaunastaðlinum geta komið upp ýmsar áskoranir og þarf sérstaklega að huga að breytingaferlinu, sjá til þess að nauðsynlegar auðlindir séu til staðar, eins og sérfræðikunnátta, innviðir fyrirtækisins, tækni og fjármagn. Viðmælendum þótti það nokkur áskorun að þekkja staðalinn vel, útfæra og flokka störfin ásamt því að setja viðmið og ákvarða vægi þeirra. Viðhorf viðmælenda til jafnlaunavottunar er almennt jákvætt og ýtir hún undir traust og ímynd fyrirtækisins. Rannsakandi vonar að rannsóknin geti verið gagnleg og haft gott upplýsingagildi fyrir þau fyrirtæki og stofnanir sem hyggja á jafnlaunavottun. This research report discusses the implementation of the Equal Pay Standard ÍST85:2012 in organizations. The Standard was legalized in the beginning of 2018 and Iceland was the first country to make an Equal Payroll system mandatory for public and private companies. The researcher considered it interesting to look at the subject and add to the social debate about how managers experience the implementation process of the ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Master Thesis |
author |
Auður Böðvarsdóttir 1988- |
author_facet |
Auður Böðvarsdóttir 1988- |
author_sort |
Auður Böðvarsdóttir 1988- |
title |
Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
title_short |
Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
title_full |
Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
title_fullStr |
Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
title_full_unstemmed |
Jafnlaunavottun. Innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
title_sort |
jafnlaunavottun. innleiðing, ávinningur, áskoranir og viðhorf þeirra sem hafa innleitt jafnlaunastaðalinn |
publishDate |
2019 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/32910 |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/32910 |
_version_ |
1810452247452057600 |