"Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760

Sjötti áratugur 18. aldar var Íslendingum þungur í skauti. Þá gengu yfir landið mikil harðindi með fimbulkulda um vetur, köld og blaut sumur, hafís og fiskleysi. Í raun allt það versta sem landbúnaðarsamfélag á norðurhjara veraldar gat lent í. Í þessari ritgerð er sjónum beint að harðindatímabili se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32907