"Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760

Sjötti áratugur 18. aldar var Íslendingum þungur í skauti. Þá gengu yfir landið mikil harðindi með fimbulkulda um vetur, köld og blaut sumur, hafís og fiskleysi. Í raun allt það versta sem landbúnaðarsamfélag á norðurhjara veraldar gat lent í. Í þessari ritgerð er sjónum beint að harðindatímabili se...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32907
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32907
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32907 2023-05-15T18:19:49+02:00 "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760 Þórður Vilberg Guðmundsson 1986- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/32907 is ice http://hdl.handle.net/1946/32907 Sagnfræði Harðindi Hungursneyðir Húnavatnssýsla Skagafjarðarsýsla Íslandssaga 18. öld Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:46Z Sjötti áratugur 18. aldar var Íslendingum þungur í skauti. Þá gengu yfir landið mikil harðindi með fimbulkulda um vetur, köld og blaut sumur, hafís og fiskleysi. Í raun allt það versta sem landbúnaðarsamfélag á norðurhjara veraldar gat lent í. Í þessari ritgerð er sjónum beint að harðindatímabili sem gekk yfir Ísland á árunum 1750 - 1760 og sérstaklega að ástandinu í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu. Lagt er upp með að skoða hvort að hægt sé að tala um að hungursneyð hafi ríkt í sýslunum tveimur á þessu tímabili miðað við nútíma skilgreiningar á því hugtaki. Til þess verða nokkrir þættir teknir til nánari skoðunar, s.s. mannfjöldi, jarðgæði, bústofn. Auk þess sem ástandið í sýslunum verður sett í samhengi við erlendar rannsóknir á afleiðingum hungursneyða á samfélög. Fyrri athugun mín á nokkrum hreppum í Húnavatnssýslu á þessu harðindatímabili leiddi í ljós að gæði bújarða hefðu mikil áhrif á það hvernig fólk kemst af í ákveðnum hreppum, miklu frekar heldur en mannfjöldi á einstökum svæðum. Þessi rannsókn var gerð á afmökuðu svæði og var tiltölulega stutt. Vinna við þessa athugun kveikti áhuga á að kanna málið frekar, og er það gert hér á eftir, og hafa þá undir alla Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu. Meginn niðurstaða þessarar ritgerðar er sú að hungursneyð hafi ríkt á norðvesturlandi um miðja 18. öld. Í fyrsta lagi benda tölfræðilegar heimildir til þess að svo hafi verið. Enn fremur eru sjónum hér beint sérstaklega að félagslegum áhrifum hungursneyða á samfélög. Með því að glöggva sig á samtíma heimldum má sjá að ástandið sem ríkti í Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu ber þess merki að hungursneyð hafi ríkt á svæðinu um miðbik sjötta áratugs 18. aldar. Thesis Skagafjarðarsýsla Skemman (Iceland) Húnavatnssýsla ENVELOPE(-20.500,-20.500,65.333,65.333) Lent ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Skagafjarðarsýsla ENVELOPE(-19.250,-19.250,65.500,65.500) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Harðindi
Hungursneyðir
Húnavatnssýsla
Skagafjarðarsýsla
Íslandssaga
18. öld
spellingShingle Sagnfræði
Harðindi
Hungursneyðir
Húnavatnssýsla
Skagafjarðarsýsla
Íslandssaga
18. öld
Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
"Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
topic_facet Sagnfræði
Harðindi
Hungursneyðir
Húnavatnssýsla
Skagafjarðarsýsla
Íslandssaga
18. öld
description Sjötti áratugur 18. aldar var Íslendingum þungur í skauti. Þá gengu yfir landið mikil harðindi með fimbulkulda um vetur, köld og blaut sumur, hafís og fiskleysi. Í raun allt það versta sem landbúnaðarsamfélag á norðurhjara veraldar gat lent í. Í þessari ritgerð er sjónum beint að harðindatímabili sem gekk yfir Ísland á árunum 1750 - 1760 og sérstaklega að ástandinu í Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu. Lagt er upp með að skoða hvort að hægt sé að tala um að hungursneyð hafi ríkt í sýslunum tveimur á þessu tímabili miðað við nútíma skilgreiningar á því hugtaki. Til þess verða nokkrir þættir teknir til nánari skoðunar, s.s. mannfjöldi, jarðgæði, bústofn. Auk þess sem ástandið í sýslunum verður sett í samhengi við erlendar rannsóknir á afleiðingum hungursneyða á samfélög. Fyrri athugun mín á nokkrum hreppum í Húnavatnssýslu á þessu harðindatímabili leiddi í ljós að gæði bújarða hefðu mikil áhrif á það hvernig fólk kemst af í ákveðnum hreppum, miklu frekar heldur en mannfjöldi á einstökum svæðum. Þessi rannsókn var gerð á afmökuðu svæði og var tiltölulega stutt. Vinna við þessa athugun kveikti áhuga á að kanna málið frekar, og er það gert hér á eftir, og hafa þá undir alla Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu. Meginn niðurstaða þessarar ritgerðar er sú að hungursneyð hafi ríkt á norðvesturlandi um miðja 18. öld. Í fyrsta lagi benda tölfræðilegar heimildir til þess að svo hafi verið. Enn fremur eru sjónum hér beint sérstaklega að félagslegum áhrifum hungursneyða á samfélög. Með því að glöggva sig á samtíma heimldum má sjá að ástandið sem ríkti í Skagafjarðarsýslu og Húnavatnssýslu ber þess merki að hungursneyð hafi ríkt á svæðinu um miðbik sjötta áratugs 18. aldar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
author_facet Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
author_sort Þórður Vilberg Guðmundsson 1986-
title "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
title_short "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
title_full "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
title_fullStr "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
title_full_unstemmed "Hló þá ei vort kæra norðurland" Harðindin á Norðvesturlandi 1750 - 1760
title_sort "hló þá ei vort kæra norðurland" harðindin á norðvesturlandi 1750 - 1760
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32907
long_lat ENVELOPE(-20.500,-20.500,65.333,65.333)
ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-19.250,-19.250,65.500,65.500)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Húnavatnssýsla
Lent
Merki
Skagafjarðarsýsla
Svæði
geographic_facet Húnavatnssýsla
Lent
Merki
Skagafjarðarsýsla
Svæði
genre Skagafjarðarsýsla
genre_facet Skagafjarðarsýsla
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32907
_version_ 1766197046260269056