"Allt fæst í Thomsens Magasíni" Rekstur og afkoma Thomsensverslunar Í Reykjavík 1905 - 1908

Thomsenverslun lifði í þrjár kynslóðir (1837 – 1915). Stofnandinn, Ditlev Thomsen eldri, hóf reksturinn og byggði upp fyrirtækið af ráðdeild og útsjónarsemi í 20 ár. Næstu 40 ár rak sonur hans, Hans Theodor August, fyrirtækið. Hann efldi það til muna og gerði að langstærsta fyrirtæki landsins. Laust...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Haraldsson 1946-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32870