Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar

Um miðja 20. öldina hófu áhrifamenn í stjórnmálum og efnahagsmálum á Norður- og Austurlandi að berjast fyrir því að fyrsta stórvirkjun Íslendinga skyldi verða staðsett á Norðurlandi en ekki á Suðurlandi. Fjölmörg félagasamtök bænda, bæjarstjórnir og kvenfélög ljáðu málstaðnum lið og fljótt myndaðist...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bragi Ágúst Lárusson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32866
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32866
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32866 2023-05-15T18:46:11+02:00 Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar Bragi Ágúst Lárusson 1990- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32866 is ice http://hdl.handle.net/1946/32866 Sagnfræði Virkjanir Vatnsaflsvirkjanir Stóriðja Orkuver Saga 20. öld Búrfellsvirkjun Dettifoss Þjórsá Jökulsá á Fjöllum Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:57:02Z Um miðja 20. öldina hófu áhrifamenn í stjórnmálum og efnahagsmálum á Norður- og Austurlandi að berjast fyrir því að fyrsta stórvirkjun Íslendinga skyldi verða staðsett á Norðurlandi en ekki á Suðurlandi. Fjölmörg félagasamtök bænda, bæjarstjórnir og kvenfélög ljáðu málstaðnum lið og fljótt myndaðist fjölmenn hreyfing, sem stundum var nefnd „Dettifosshreyfingin“. Hún þrýsti á um að virkjað yrði við Jökulsá á Fjöllum til að bæta stöðu dreifbýlisins. Þeir notuðu aferðir sem kennd er við hagsmunagæslu eða lobbíisma og verður lagt út frá slíkri náglun í ritgerðinni. Baráttan leiddi til þess að þingsályktun var samþykkt árið 1961 þar sem kveðið var á um að virkjunarrannsóknir fyrir næstu stórvirkjun Íslendinga skyldu fara fram við Jökulsá. Fram að þeim tíma hafði rannsóknum verið dreift nokkuð jafnt á alla þá staði sem verkfræðingum og öðrum sérfræðingum þótti vera ákjósanlegastir. Lyktir málins urðu hins vegar þær að fallið var frá framkvæmdum við Dettifoss og ákveðið að virkja við Þjórsá og hefja framkvæmdir við Búrfellsvirkjun á Suðurlandi. Í ritgerðinni verður stuðst við hugmyndir um byggðajafnvægi til að greina helstu röksemdarfærslu stuðningsmanna Dettifossvirkjunar, sem gekk aðallega út á að það væri mikilvægt fyrir þjóðarbúið í heild að jafna stöðu landshluta og vinna gegn þeirri byggðaröskun sem fælist í fólksflutningum úr sveitum. Að lokum verður lagt mat á helstu ástæður þess að stjórnvöld ákváðu að hafna Dettifossi sem virkjanakosti. Thesis Þjórsá Skemman (Iceland) Dettifoss ENVELOPE(-16.385,-16.385,65.814,65.814) Jökulsá á Fjöllum ENVELOPE(-16.707,-16.707,66.150,66.150) Þjórsá ENVELOPE(-20.786,-20.786,63.782,63.782)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Virkjanir
Vatnsaflsvirkjanir
Stóriðja
Orkuver
Saga
20. öld
Búrfellsvirkjun
Dettifoss
Þjórsá
Jökulsá á Fjöllum
spellingShingle Sagnfræði
Virkjanir
Vatnsaflsvirkjanir
Stóriðja
Orkuver
Saga
20. öld
Búrfellsvirkjun
Dettifoss
Þjórsá
Jökulsá á Fjöllum
Bragi Ágúst Lárusson 1990-
Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
topic_facet Sagnfræði
Virkjanir
Vatnsaflsvirkjanir
Stóriðja
Orkuver
Saga
20. öld
Búrfellsvirkjun
Dettifoss
Þjórsá
Jökulsá á Fjöllum
description Um miðja 20. öldina hófu áhrifamenn í stjórnmálum og efnahagsmálum á Norður- og Austurlandi að berjast fyrir því að fyrsta stórvirkjun Íslendinga skyldi verða staðsett á Norðurlandi en ekki á Suðurlandi. Fjölmörg félagasamtök bænda, bæjarstjórnir og kvenfélög ljáðu málstaðnum lið og fljótt myndaðist fjölmenn hreyfing, sem stundum var nefnd „Dettifosshreyfingin“. Hún þrýsti á um að virkjað yrði við Jökulsá á Fjöllum til að bæta stöðu dreifbýlisins. Þeir notuðu aferðir sem kennd er við hagsmunagæslu eða lobbíisma og verður lagt út frá slíkri náglun í ritgerðinni. Baráttan leiddi til þess að þingsályktun var samþykkt árið 1961 þar sem kveðið var á um að virkjunarrannsóknir fyrir næstu stórvirkjun Íslendinga skyldu fara fram við Jökulsá. Fram að þeim tíma hafði rannsóknum verið dreift nokkuð jafnt á alla þá staði sem verkfræðingum og öðrum sérfræðingum þótti vera ákjósanlegastir. Lyktir málins urðu hins vegar þær að fallið var frá framkvæmdum við Dettifoss og ákveðið að virkja við Þjórsá og hefja framkvæmdir við Búrfellsvirkjun á Suðurlandi. Í ritgerðinni verður stuðst við hugmyndir um byggðajafnvægi til að greina helstu röksemdarfærslu stuðningsmanna Dettifossvirkjunar, sem gekk aðallega út á að það væri mikilvægt fyrir þjóðarbúið í heild að jafna stöðu landshluta og vinna gegn þeirri byggðaröskun sem fælist í fólksflutningum úr sveitum. Að lokum verður lagt mat á helstu ástæður þess að stjórnvöld ákváðu að hafna Dettifossi sem virkjanakosti.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bragi Ágúst Lárusson 1990-
author_facet Bragi Ágúst Lárusson 1990-
author_sort Bragi Ágúst Lárusson 1990-
title Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
title_short Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
title_full Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
title_fullStr Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
title_full_unstemmed Deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á Íslandi: Barátta stuðningsmanna Dettifossvirkjunar
title_sort deilur um fyrstu stórvirkjun fallvatns á íslandi: barátta stuðningsmanna dettifossvirkjunar
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32866
long_lat ENVELOPE(-16.385,-16.385,65.814,65.814)
ENVELOPE(-16.707,-16.707,66.150,66.150)
ENVELOPE(-20.786,-20.786,63.782,63.782)
geographic Dettifoss
Jökulsá á Fjöllum
Þjórsá
geographic_facet Dettifoss
Jökulsá á Fjöllum
Þjórsá
genre Þjórsá
genre_facet Þjórsá
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32866
_version_ 1766237650915688448