Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs

Í þessari ritgerð verður skoðað hvernig fyrirtæki sem framleiða bjór á Íslandi markaðssetja vörurnar sínar miðað við núverandi lagaumgjörð. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hvort 20. grein áfengislaganna sé hamlandi fyrir markaðsstarf þessara fyrirtækja og hvernig þau myndu hátta markaðsse...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Dagur Sigurðsson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32848