Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs

Í þessari ritgerð verður skoðað hvernig fyrirtæki sem framleiða bjór á Íslandi markaðssetja vörurnar sínar miðað við núverandi lagaumgjörð. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hvort 20. grein áfengislaganna sé hamlandi fyrir markaðsstarf þessara fyrirtækja og hvernig þau myndu hátta markaðsse...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Andri Dagur Sigurðsson 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32848
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32848
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32848 2023-05-15T16:50:47+02:00 Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs Advertising of alcoholic beverages and beer marketing in Iceland Andri Dagur Sigurðsson 1996- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32848 is ice http://hdl.handle.net/1946/32848 Viðskiptafræði Markaðssetning Bjór (áfengi) Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:06Z Í þessari ritgerð verður skoðað hvernig fyrirtæki sem framleiða bjór á Íslandi markaðssetja vörurnar sínar miðað við núverandi lagaumgjörð. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hvort 20. grein áfengislaganna sé hamlandi fyrir markaðsstarf þessara fyrirtækja og hvernig þau myndu hátta markaðssetningu á bjór ef bann við áfengisauglýsingum væri afnumið. 20. grein áfengislaganna bannar auglýsingar á áfengum vörum. Í fræðilega hlutanum er fjallað um markaðsfræðileg verkfæri sem þessi fyrirtæki geta notfært sér, kynningarráðarnir sex voru skilgreindir og er aðeins fjallað um hvern og einn þeirra. Samfélagsmiðlar eru stór hluti af nútíma samfélagi og markaðsstarfi flestra fyrirtækja í dag og er fjallað um þrjá helstu samfélagsmiðlana. Framkvæmd voru eigindleg viðtöl við fulltrúa frá fjórum brugghúsum. Annars vegar tvö stór brugghús og tvö lítil brugghús. Höfundur túlkaði viðtölin og flokkaði niðurstöður úr viðtölunum eftir þremur þemum. Niðurstöður gefa til kynna að litlu brugghúsin líta ekki á bannið við áfengisauglýsingum sem nokkurs konar hömlun og myndu þau hátta markaðsstarfi sínu eins ef þetta bann væri afnumið. Stóru brugghúsin líta á bannið við áfengisauglýsingum sem mikla hömlun og sögðu fulltrúar þeirra að þau myndu líklegast hátta markaðsstarfi sínu öðruvísi ef bann við áfengisauglýsingum yrði afnumið. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðssetning
Bjór (áfengi)
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðssetning
Bjór (áfengi)
Andri Dagur Sigurðsson 1996-
Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðssetning
Bjór (áfengi)
description Í þessari ritgerð verður skoðað hvernig fyrirtæki sem framleiða bjór á Íslandi markaðssetja vörurnar sínar miðað við núverandi lagaumgjörð. Markmið ritgerðarinnar er að komast að því hvort 20. grein áfengislaganna sé hamlandi fyrir markaðsstarf þessara fyrirtækja og hvernig þau myndu hátta markaðssetningu á bjór ef bann við áfengisauglýsingum væri afnumið. 20. grein áfengislaganna bannar auglýsingar á áfengum vörum. Í fræðilega hlutanum er fjallað um markaðsfræðileg verkfæri sem þessi fyrirtæki geta notfært sér, kynningarráðarnir sex voru skilgreindir og er aðeins fjallað um hvern og einn þeirra. Samfélagsmiðlar eru stór hluti af nútíma samfélagi og markaðsstarfi flestra fyrirtækja í dag og er fjallað um þrjá helstu samfélagsmiðlana. Framkvæmd voru eigindleg viðtöl við fulltrúa frá fjórum brugghúsum. Annars vegar tvö stór brugghús og tvö lítil brugghús. Höfundur túlkaði viðtölin og flokkaði niðurstöður úr viðtölunum eftir þremur þemum. Niðurstöður gefa til kynna að litlu brugghúsin líta ekki á bannið við áfengisauglýsingum sem nokkurs konar hömlun og myndu þau hátta markaðsstarfi sínu eins ef þetta bann væri afnumið. Stóru brugghúsin líta á bannið við áfengisauglýsingum sem mikla hömlun og sögðu fulltrúar þeirra að þau myndu líklegast hátta markaðsstarfi sínu öðruvísi ef bann við áfengisauglýsingum yrði afnumið.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Andri Dagur Sigurðsson 1996-
author_facet Andri Dagur Sigurðsson 1996-
author_sort Andri Dagur Sigurðsson 1996-
title Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
title_short Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
title_full Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
title_fullStr Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
title_full_unstemmed Áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á Íslandi. Möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
title_sort áfengisauglýsingar og markaðssetning bjórs á íslandi. möguleg áhrif afnáms banns við áfengisauglýsingum á markaðssetningu bjórs
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32848
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Mikla
geographic_facet Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32848
_version_ 1766040899424354304