„Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum, af ráðgjöf til nemenda af erlendum uppruna og þeim stuðning sem þessum hópi stendur til boða í skólum á framhaldsskólastigi. Öflun gagna fór fram á tímabilinu maí til nóvember 2018 og þau byggð á viðtölum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32771