„Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf

Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum, af ráðgjöf til nemenda af erlendum uppruna og þeim stuðning sem þessum hópi stendur til boða í skólum á framhaldsskólastigi. Öflun gagna fór fram á tímabilinu maí til nóvember 2018 og þau byggð á viðtölum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32771
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32771
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32771 2023-05-15T16:52:29+02:00 „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969- Háskóli Íslands 2019-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32771 is ice http://hdl.handle.net/1946/32771 Náms- og starfsráðgjöf Minnihlutahópar Fjölmenning Námsráðgjöf Framhaldsskólanemar Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:56:50Z Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum, af ráðgjöf til nemenda af erlendum uppruna og þeim stuðning sem þessum hópi stendur til boða í skólum á framhaldsskólastigi. Öflun gagna fór fram á tímabilinu maí til nóvember 2018 og þau byggð á viðtölum við sex náms- og starfsráðgjafa með áralanga reynslu af ráðgjöf í framhaldsskóla. Niðurstöður leiddu í ljós að náms- og starfsráðgjafarnir hafa viðtæka þekkingu á fjölmenningu og fjölmenningarlegri ráðgjöf. Náms- og starfsráðgjafar nýta sér sveigjanlegar leiðir í ráðgjöfinni á lausnarmiðaðan hátt. Þeir þurfa vissulega að horfa til fjölmenningarlegs uppruna hvers nemanda og á erlendan bakgrunn hans. Að auki þurfa þeir að mæta honum á einstaklingsgrundvelli með virðingu, nærgætni og æðruleysi gagnvart menningu frá hans heimalandi og þeirri menningu sem hann þarf að aðlagast á Íslandi. Niðurstöður leiddu einnig í ljós skort á námsstuðningi, námsframboði og utanumhaldi fyrir nemendur af erlendum uppruna. Nemendum vantar orðaforða í íslensku þegar þeir koma á framhaldsskólastig, jafnvel þó að nemendur hafi gengið í gegnum grunnskóla á Íslandi. Félagslega stöðu þeirra þarf að efla innan framhaldsskólans og brjóta múra einangrunar. The aim of this study was to shed light on the experience of career guidance counselors in upper secondary schools in Iceland, on counselling for students of multicultural ethnicity and what support is available to this group. The data was collected during the period from May to November 2018, and was based on interviews with six career guidance counsellors who have years of experience in consulting in upper secondary schools. The results showed that these career guidance counsellors have great knowledge of multiculturalism and multicultural counseling. The counsellors use various methods in a solution oriented manner. They certainly need to look at each student's origin and multicultural background and meet him on an individual basis with respect, consideration and serenity towards the culture ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Náms- og starfsráðgjöf
Minnihlutahópar
Fjölmenning
Námsráðgjöf
Framhaldsskólanemar
spellingShingle Náms- og starfsráðgjöf
Minnihlutahópar
Fjölmenning
Námsráðgjöf
Framhaldsskólanemar
Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
„Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
topic_facet Náms- og starfsráðgjöf
Minnihlutahópar
Fjölmenning
Námsráðgjöf
Framhaldsskólanemar
description Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á reynslu náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum, af ráðgjöf til nemenda af erlendum uppruna og þeim stuðning sem þessum hópi stendur til boða í skólum á framhaldsskólastigi. Öflun gagna fór fram á tímabilinu maí til nóvember 2018 og þau byggð á viðtölum við sex náms- og starfsráðgjafa með áralanga reynslu af ráðgjöf í framhaldsskóla. Niðurstöður leiddu í ljós að náms- og starfsráðgjafarnir hafa viðtæka þekkingu á fjölmenningu og fjölmenningarlegri ráðgjöf. Náms- og starfsráðgjafar nýta sér sveigjanlegar leiðir í ráðgjöfinni á lausnarmiðaðan hátt. Þeir þurfa vissulega að horfa til fjölmenningarlegs uppruna hvers nemanda og á erlendan bakgrunn hans. Að auki þurfa þeir að mæta honum á einstaklingsgrundvelli með virðingu, nærgætni og æðruleysi gagnvart menningu frá hans heimalandi og þeirri menningu sem hann þarf að aðlagast á Íslandi. Niðurstöður leiddu einnig í ljós skort á námsstuðningi, námsframboði og utanumhaldi fyrir nemendur af erlendum uppruna. Nemendum vantar orðaforða í íslensku þegar þeir koma á framhaldsskólastig, jafnvel þó að nemendur hafi gengið í gegnum grunnskóla á Íslandi. Félagslega stöðu þeirra þarf að efla innan framhaldsskólans og brjóta múra einangrunar. The aim of this study was to shed light on the experience of career guidance counselors in upper secondary schools in Iceland, on counselling for students of multicultural ethnicity and what support is available to this group. The data was collected during the period from May to November 2018, and was based on interviews with six career guidance counsellors who have years of experience in consulting in upper secondary schools. The results showed that these career guidance counsellors have great knowledge of multiculturalism and multicultural counseling. The counsellors use various methods in a solution oriented manner. They certainly need to look at each student's origin and multicultural background and meet him on an individual basis with respect, consideration and serenity towards the culture ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
author_facet Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
author_sort Fríða Elísa Ólafsdóttir 1969-
title „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
title_short „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
title_full „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
title_fullStr „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
title_full_unstemmed „Þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: Reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
title_sort „þú þarft að brjóta niður þína eigin múra“: reynsla náms- og starfsráðgjafa af fjölmenningarlegri ráðgjöf
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32771
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32771
_version_ 1766042792715354112