„Aldrei skal ég þagna á því meðan ég tóri.“ Um Oddnýju Guðmundsdóttur skáldkonu frá Hóli á Langanesi

Oddný Gunnhildur Guðmundsdóttir frá Hóli á Langanesi (19081985) er rithöfundur sem ekki fer hátt í íslenskri bókmenntasögu. Þó sendi hún frá sér fimm skáldsögur á árunum 19431983. Hún samdi einnig beitta pistla, kvæði og smásögur auk þess sem hún fékkst við þýðingar. Mestan hluta ævi sinnar stundaði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Inga Óttarsdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32761