Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009

Í þessu lokaverkefni er leitað svara við því hvaða áhrif innleiðing reglugerðar Evrópusambandsins EB nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem fram fór hérlendis árið 2015 hefur haft á starfsemi ræktenda og framleiðenda garðyrkjuafurða. Jafnframt er skoðað með hvaða hætti þau stjórnt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín María Andrésdóttir 1968-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32740
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32740
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32740 2023-05-15T16:49:10+02:00 Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009 Katrín María Andrésdóttir 1968- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32740 is ice http://hdl.handle.net/1946/32740 Opinber stjórnsýsla Reglugerðir Evrópusambandið Garðyrkja Innflutningur Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Í þessu lokaverkefni er leitað svara við því hvaða áhrif innleiðing reglugerðar Evrópusambandsins EB nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem fram fór hérlendis árið 2015 hefur haft á starfsemi ræktenda og framleiðenda garðyrkjuafurða. Jafnframt er skoðað með hvaða hætti þau stjórntæki sem stjórnvöld beita í málum af þessum toga hafa reynst og hvort þau stjórntæki hafi náð fram þeim markmiðum sem ætlunin var. Einnig er litið til þess hvort notkun viðkomandi stjórntækja og áhrif af þeim hafi mögulega unnið gegn öðrum þeim markmiðum og stjórntækjum sem stjórnvöld vinna með. Niðurstöður verkefnisins benda til þess að áhrif af innleiðingunni séu ekki enn komin fram að fullu en aðgengi að plöntuverndarvörum hérlendis hefur minnkað og notkun á vörunum minnkað að sama skapi. Unnið er að innleiðingu nýrra og heilnæmari lausna en slíkt kallar á tíma til aðlögunar og lærdómsferli. Innlend framleiðsla hefur heldur dregist saman undanfarin ár. Það gengur gegn þeim markmiðum sem innlend stjórnvöld hafa haft varðandi sjálfbærni, umhverfisvernd og stuðning við landbúnað. Þau markmið sem uppi hafa verið meðal íslenskra stjórnvalda og innan Evrópusambandsins um minni notkun á plöntuverndarvörum hafa hins vegar gengið eftir. This project seeks to answer if, and how, the implementation of the EU regulation EC no. 1107/2009, on plant protection and pesticides in Iceland 2015 has impacted the horticulture sector. Furthermore, the project aims to clarify which govermental tools have been used in relation to the implementaiton, and if the outcome has been favourable, considering the goals which were set in the first place. It also gives some attention to whether the chosen governmental tools and their effects may possibly have counteracted other goals and instruments that the Icelandic government has set for the sector. The outcome of the project suggest that the effect of implementation has not yet been fully realized, but access to pesticides in Iceland has diminished and the use of the products has decreased ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Opinber stjórnsýsla
Reglugerðir
Evrópusambandið
Garðyrkja
Innflutningur
spellingShingle Opinber stjórnsýsla
Reglugerðir
Evrópusambandið
Garðyrkja
Innflutningur
Katrín María Andrésdóttir 1968-
Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
topic_facet Opinber stjórnsýsla
Reglugerðir
Evrópusambandið
Garðyrkja
Innflutningur
description Í þessu lokaverkefni er leitað svara við því hvaða áhrif innleiðing reglugerðar Evrópusambandsins EB nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem fram fór hérlendis árið 2015 hefur haft á starfsemi ræktenda og framleiðenda garðyrkjuafurða. Jafnframt er skoðað með hvaða hætti þau stjórntæki sem stjórnvöld beita í málum af þessum toga hafa reynst og hvort þau stjórntæki hafi náð fram þeim markmiðum sem ætlunin var. Einnig er litið til þess hvort notkun viðkomandi stjórntækja og áhrif af þeim hafi mögulega unnið gegn öðrum þeim markmiðum og stjórntækjum sem stjórnvöld vinna með. Niðurstöður verkefnisins benda til þess að áhrif af innleiðingunni séu ekki enn komin fram að fullu en aðgengi að plöntuverndarvörum hérlendis hefur minnkað og notkun á vörunum minnkað að sama skapi. Unnið er að innleiðingu nýrra og heilnæmari lausna en slíkt kallar á tíma til aðlögunar og lærdómsferli. Innlend framleiðsla hefur heldur dregist saman undanfarin ár. Það gengur gegn þeim markmiðum sem innlend stjórnvöld hafa haft varðandi sjálfbærni, umhverfisvernd og stuðning við landbúnað. Þau markmið sem uppi hafa verið meðal íslenskra stjórnvalda og innan Evrópusambandsins um minni notkun á plöntuverndarvörum hafa hins vegar gengið eftir. This project seeks to answer if, and how, the implementation of the EU regulation EC no. 1107/2009, on plant protection and pesticides in Iceland 2015 has impacted the horticulture sector. Furthermore, the project aims to clarify which govermental tools have been used in relation to the implementaiton, and if the outcome has been favourable, considering the goals which were set in the first place. It also gives some attention to whether the chosen governmental tools and their effects may possibly have counteracted other goals and instruments that the Icelandic government has set for the sector. The outcome of the project suggest that the effect of implementation has not yet been fully realized, but access to pesticides in Iceland has diminished and the use of the products has decreased ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Katrín María Andrésdóttir 1968-
author_facet Katrín María Andrésdóttir 1968-
author_sort Katrín María Andrésdóttir 1968-
title Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
title_short Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
title_full Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
title_fullStr Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
title_full_unstemmed Stórar reglur á litlum markaði: Innleiðing reglugerðar EB nr. 1107/2009
title_sort stórar reglur á litlum markaði: innleiðing reglugerðar eb nr. 1107/2009
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32740
long_lat ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Náð
geographic_facet Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32740
_version_ 1766039281083613184