Summary: | Verkefni þetta er starfstengt miðlunarverkefni sem fæst við útfarir á Íslandi. Til þess að geta skilið útfarir og helgisiði þá sem eru fólgnir í athöfninni sjálfri er nauðsynlegt að hafa sögulegan grunn. Þess vegna var farið fyrst í sagnfræðilega nálgun yfir helstu atriði útfara í heiðni, að kaþólskum sið og loks Lúthertrúar sem við fylgjum enn í dag. Farið er yfir algengar kistugerðir áður fyrr og fram til nútímans. Næst er fjallað um helgisiðina og þá sálusorg sem er að finna í útförinni. Í kjölfarið á því er fjallað um sorgina og sorgarstig þau sem að fólk gengur í gegnum við missi. Útför eru ákveðin kaflaskil í lífi ástvina. Þar leyfir fólk sér að byrja að syrgja. Loks er farið ítarlega í uppbyggingu þeirra athafna sem taka við þegar einstaklingur deyr. Það eru bænastundir á dánarbeði, kistulagningar og útfarir. This thesis is a work related assignment on funerals in Iceland. To be able to understand funerals and the rituals within the ceremony itself it is necessary to have a historical foundation. At first the thesis focuses on historical approximation on funerals in paganism, Roman Catholicism and Lutheran religions. The thesis then focuses on history of coffin shapes in Icelandic history. Rituals and counselling within the funeral ceremony is a big part in every funeral. Even though people in grief do not realise, their healing begins there. The funeral is a new chapter in a persons life when someone close to the heart dies. People start to grief, funeral arrangements are done. Last this thesis focuses in details on the ceremonies that follow when a person dies. That is prayer on a deathbed, ceremony over an open coffin and the funeral.
|