Meðferð sykursýki hjá sjúklingum sem greinast með hjartavöðvadrep á hjartadeild 14EG á Landspítala. Staða lyfjanoktunar miðað við klínískar leiðbeiningar ADA, EASD og ESC.

Inngangur: Sykursýki er áhættuþáttur fyrir ýmsum hjarta– og æðasjúkdómum. Sykursýkislyf í flokkum GLP-1 viðtaka agonista og SGLT-2 hemla hafa sýnt fram á ávinning hvað varðar hjarta– og æðasjúkdóma. Markmið rannsóknarinnar var að kanna stöðu lyfjanotkunar hjá sjúklingum með sykursýki tegund 2 og nýg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgerður Sigtryggsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32559