Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju

Á undanförnum áratugum hefur mikil þróun verið á jarðskjálftabúnaði til að verja brýr. Á Íslandi hafa blýgúmmílegur fyrst og fremst verið notaðar í þessu sambandi og ákveðin reynsla er komin á þær. Í þessari ritgerð er fókusinn settur á stagbrýr. Fyrst er fjallað um hönnun erlendra stagbrúa á þekktu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingvar Hjartarson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32539