Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju

Á undanförnum áratugum hefur mikil þróun verið á jarðskjálftabúnaði til að verja brýr. Á Íslandi hafa blýgúmmílegur fyrst og fremst verið notaðar í þessu sambandi og ákveðin reynsla er komin á þær. Í þessari ritgerð er fókusinn settur á stagbrýr. Fyrst er fjallað um hönnun erlendra stagbrúa á þekktu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingvar Hjartarson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32539
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32539
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32539 2023-05-15T16:49:13+02:00 Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju Ingvar Hjartarson 1994- Háskóli Íslands 2019-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32539 is ice http://hdl.handle.net/1946/32539 Byggingarverkfræði Jarðskjálftavarnir Brýr Jarðskjálftaálag Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:05Z Á undanförnum áratugum hefur mikil þróun verið á jarðskjálftabúnaði til að verja brýr. Á Íslandi hafa blýgúmmílegur fyrst og fremst verið notaðar í þessu sambandi og ákveðin reynsla er komin á þær. Í þessari ritgerð er fókusinn settur á stagbrýr. Fyrst er fjallað um hönnun erlendra stagbrúa á þekktum jarðskjálftasvæðum. Í framhaldinu er fyrirhuguð stagbrú yfir Ölfusá við Efri Laugardælaeyju skoðuð nánar. Brúin er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og því er ekki sjálfsagt að blýgúmmílegur reynist ákjósanlegur kostur við jarðskjálftavarnir. Mannvirkið verður staðsett á þverbrotabelti Suðurlands og þarf að vera hönnuð fyrir nærsprunguáhrifum sem hafa greinst í jarðskjálftum þar. Slík áhrif einkennast af kröftugum lágtíðni hraðapúlsi á svæðum sem liggja nálægt upptökum jarðskjálfta. Þau er einkum hættuleg mannvirkjum með langan eiginsveiflutíma, sem er eitt af einkennum stagbrúa. Í verkefninu voru skráðar jarðskjálftatímaraðir á Suðurlandi keyrðar á reiknilíkan af stagbrúnni yfir Ölfusá og avinningur af notkun blýgúmmílega skoðaður. Niðurstöður benda til þess að blýgúmmílegurnar séu skilvirkari í þveráttina heldur en í langáttina þar sem miklar færslur brúargólfsins í langáttina valda miklu álagi á turninn. Seismic protection devices for bridges have developed rapidly in recent decades. Lead rubber bearings (LRBs) have mainly been used in Iceland as seismic devices and experience on using them has been established. The focus is on cable stayed bridges in this essay. Cable stayed bridges and their design in known earthquake zones are first discussed and then the planned bridge over Ölfusá near Efri Laugardælaeyja is examined in more detail. The bridge is the first of its type in Iceland and therefore it’s not given that LRBs are a suitable solution. The structure will be in the South Icelandic Seismic Zone (SISZ) and must be designed for near-source effects that have been recorded in earthquakes in the area. Near-source effects are characterized by strong low-frequency velocity pulse in areas near the earthquake ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Ölfusá ENVELOPE(-21.254,-21.254,63.906,63.906) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Byggingarverkfræði
Jarðskjálftavarnir
Brýr
Jarðskjálftaálag
spellingShingle Byggingarverkfræði
Jarðskjálftavarnir
Brýr
Jarðskjálftaálag
Ingvar Hjartarson 1994-
Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
topic_facet Byggingarverkfræði
Jarðskjálftavarnir
Brýr
Jarðskjálftaálag
description Á undanförnum áratugum hefur mikil þróun verið á jarðskjálftabúnaði til að verja brýr. Á Íslandi hafa blýgúmmílegur fyrst og fremst verið notaðar í þessu sambandi og ákveðin reynsla er komin á þær. Í þessari ritgerð er fókusinn settur á stagbrýr. Fyrst er fjallað um hönnun erlendra stagbrúa á þekktum jarðskjálftasvæðum. Í framhaldinu er fyrirhuguð stagbrú yfir Ölfusá við Efri Laugardælaeyju skoðuð nánar. Brúin er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og því er ekki sjálfsagt að blýgúmmílegur reynist ákjósanlegur kostur við jarðskjálftavarnir. Mannvirkið verður staðsett á þverbrotabelti Suðurlands og þarf að vera hönnuð fyrir nærsprunguáhrifum sem hafa greinst í jarðskjálftum þar. Slík áhrif einkennast af kröftugum lágtíðni hraðapúlsi á svæðum sem liggja nálægt upptökum jarðskjálfta. Þau er einkum hættuleg mannvirkjum með langan eiginsveiflutíma, sem er eitt af einkennum stagbrúa. Í verkefninu voru skráðar jarðskjálftatímaraðir á Suðurlandi keyrðar á reiknilíkan af stagbrúnni yfir Ölfusá og avinningur af notkun blýgúmmílega skoðaður. Niðurstöður benda til þess að blýgúmmílegurnar séu skilvirkari í þveráttina heldur en í langáttina þar sem miklar færslur brúargólfsins í langáttina valda miklu álagi á turninn. Seismic protection devices for bridges have developed rapidly in recent decades. Lead rubber bearings (LRBs) have mainly been used in Iceland as seismic devices and experience on using them has been established. The focus is on cable stayed bridges in this essay. Cable stayed bridges and their design in known earthquake zones are first discussed and then the planned bridge over Ölfusá near Efri Laugardælaeyja is examined in more detail. The bridge is the first of its type in Iceland and therefore it’s not given that LRBs are a suitable solution. The structure will be in the South Icelandic Seismic Zone (SISZ) and must be designed for near-source effects that have been recorded in earthquakes in the area. Near-source effects are characterized by strong low-frequency velocity pulse in areas near the earthquake ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingvar Hjartarson 1994-
author_facet Ingvar Hjartarson 1994-
author_sort Ingvar Hjartarson 1994-
title Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
title_short Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
title_full Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
title_fullStr Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
title_full_unstemmed Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju
title_sort jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á ölfusá við efri laugardælaeyju
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32539
long_lat ENVELOPE(-21.254,-21.254,63.906,63.906)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Ölfusá
Valda
geographic_facet Ölfusá
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32539
_version_ 1766039369051799552