Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum

Helga saga er sannsaga í knappsöguformi, rituð undir leiðsögn Rúnars Helga Vignissonar. Hún hefst þar sem söguhetjan Helgi stígur inn á Landvetterflugvöll í Gautaborg og henni lýkur þegar hann gengur frá mér, sögukonunni, í Leifsstöð á leið sinni til baka eftir stutta heimsókn til „gamla landsins“ e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Auður Styrkársdóttir 1951-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32528
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32528
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32528 2023-05-15T16:52:51+02:00 Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum Auður Styrkársdóttir 1951- Háskóli Íslands 2019-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/32528 is ice http://hdl.handle.net/1946/32528 Ritlist Reynslusögur Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:52Z Helga saga er sannsaga í knappsöguformi, rituð undir leiðsögn Rúnars Helga Vignissonar. Hún hefst þar sem söguhetjan Helgi stígur inn á Landvetterflugvöll í Gautaborg og henni lýkur þegar hann gengur frá mér, sögukonunni, í Leifsstöð á leið sinni til baka eftir stutta heimsókn til „gamla landsins“ eins og hann kallar fæðingarland sitt. Þar á milli er lífssaga hans dregin fram úr minni sögukonu og teiknuð upp í nokkrum dráttum. Helgi fæddist með þunn taugahylki, svo örþunn að þau veittu litla vörn gegn lífinu. Kvíði hans og ótti uxu eftir því sem bernskan og æskan liðu fram og þegar fullorðinsárum var náð slitnaði taugakerfið með afdrifaríkum afleiðingum fyrir hann sjálfan, foreldra hans og systkini. Íslenska heilbrigðis- og félagskerfið reyndust vanmegnug og juku á stundum á vandann. Helgi bankaði á dyr hins sænska velferðarkerfis fyrir fjörutíu árum; þar hefur hann átt sitt athvarf síðan og „huxað út ráð við gráa veruleikanum“, eins og hann komst að orði í einu þeirra fjölmörgu bréfa til mín sem urðu bæði kveikjan og hryggjarstykkið að þessum skrifum. Helga saga is a non-fiction novella, written under the guidance of Rúnar Helgi Vignisson. It starts when the main character, Helgi, steps into Landvetter airport in Gothenburg, Sweden, and it ends when he walks away from me, the narrator, in Leifsstöð airport, Iceland, after a short visit to his „old country“ as he calls his land of birth. In between these two scenes lies his life-story, drawn up by the narrator’s memories. Helgi was born with thin nerve-fibers, in fact they were so thin that they had difficulty in coping with life. His anxiety and fear magnified as he got older, until in early adulthood his nerve-system broke with devastating consequences for himself, his parents and his siblings. The Icelandic health-care system and the welfare system proved unable to handle such a complicated case; sometimes they even made matters worse. Forty years ago Helgi knocked on the doors of the Swedish welfare system; there he was given refuge in which to „think ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Baka ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ritlist
Reynslusögur
spellingShingle Ritlist
Reynslusögur
Auður Styrkársdóttir 1951-
Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
topic_facet Ritlist
Reynslusögur
description Helga saga er sannsaga í knappsöguformi, rituð undir leiðsögn Rúnars Helga Vignissonar. Hún hefst þar sem söguhetjan Helgi stígur inn á Landvetterflugvöll í Gautaborg og henni lýkur þegar hann gengur frá mér, sögukonunni, í Leifsstöð á leið sinni til baka eftir stutta heimsókn til „gamla landsins“ eins og hann kallar fæðingarland sitt. Þar á milli er lífssaga hans dregin fram úr minni sögukonu og teiknuð upp í nokkrum dráttum. Helgi fæddist með þunn taugahylki, svo örþunn að þau veittu litla vörn gegn lífinu. Kvíði hans og ótti uxu eftir því sem bernskan og æskan liðu fram og þegar fullorðinsárum var náð slitnaði taugakerfið með afdrifaríkum afleiðingum fyrir hann sjálfan, foreldra hans og systkini. Íslenska heilbrigðis- og félagskerfið reyndust vanmegnug og juku á stundum á vandann. Helgi bankaði á dyr hins sænska velferðarkerfis fyrir fjörutíu árum; þar hefur hann átt sitt athvarf síðan og „huxað út ráð við gráa veruleikanum“, eins og hann komst að orði í einu þeirra fjölmörgu bréfa til mín sem urðu bæði kveikjan og hryggjarstykkið að þessum skrifum. Helga saga is a non-fiction novella, written under the guidance of Rúnar Helgi Vignisson. It starts when the main character, Helgi, steps into Landvetter airport in Gothenburg, Sweden, and it ends when he walks away from me, the narrator, in Leifsstöð airport, Iceland, after a short visit to his „old country“ as he calls his land of birth. In between these two scenes lies his life-story, drawn up by the narrator’s memories. Helgi was born with thin nerve-fibers, in fact they were so thin that they had difficulty in coping with life. His anxiety and fear magnified as he got older, until in early adulthood his nerve-system broke with devastating consequences for himself, his parents and his siblings. The Icelandic health-care system and the welfare system proved unable to handle such a complicated case; sometimes they even made matters worse. Forty years ago Helgi knocked on the doors of the Swedish welfare system; there he was given refuge in which to „think ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Auður Styrkársdóttir 1951-
author_facet Auður Styrkársdóttir 1951-
author_sort Auður Styrkársdóttir 1951-
title Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
title_short Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
title_full Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
title_fullStr Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
title_full_unstemmed Helga saga. Knappsannsaga úr gráa veruleikanum
title_sort helga saga. knappsannsaga úr gráa veruleikanum
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32528
long_lat ENVELOPE(-17.367,-17.367,66.050,66.050)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
geographic Baka
Náð
geographic_facet Baka
Náð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32528
_version_ 1766043286940680192