Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga

Í þessari ritgerð er umfjöllunarefnið sjónvarpsþátturinn Kiljan, á RÚV, sem og stjórnandi hans, Egill Helgason, en þátturinn fjallar um bókmenntir vítt og breitt, íslenskar sem erlendar, þó mun meira um íslenskar. Hér verður rakin saga þáttarins frá upphafi, en tæp tólf ár eru liðin síðan fyrsti þát...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svanur Már Snorrason 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32489