Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga

Í þessari ritgerð er umfjöllunarefnið sjónvarpsþátturinn Kiljan, á RÚV, sem og stjórnandi hans, Egill Helgason, en þátturinn fjallar um bókmenntir vítt og breitt, íslenskar sem erlendar, þó mun meira um íslenskar. Hér verður rakin saga þáttarins frá upphafi, en tæp tólf ár eru liðin síðan fyrsti þát...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svanur Már Snorrason 1971-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32489
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32489
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32489 2023-05-15T16:47:44+02:00 Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga Svanur Már Snorrason 1971- Háskóli Íslands 2019-03 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32489 is ice http://hdl.handle.net/1946/32489 Bókmenntafræði Egill Helgason 1959- Kiljan (sjónvarpsþáttur) Sjónvarpsþættir Ritdómar Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:53:12Z Í þessari ritgerð er umfjöllunarefnið sjónvarpsþátturinn Kiljan, á RÚV, sem og stjórnandi hans, Egill Helgason, en þátturinn fjallar um bókmenntir vítt og breitt, íslenskar sem erlendar, þó mun meira um íslenskar. Hér verður rakin saga þáttarins frá upphafi, en tæp tólf ár eru liðin síðan fyrsti þátturinn fór í loftið, og Egill Helgason hefur haldið um stjórnartaumana frá upphafi. Þátturinn er sá menningarþáttur sem lengst hefur verið samfellt á dagskrá hjá RÚV og er það eitt og sér næg ástæða til að gera honum skil í ritgerð sem þessari. Aðalmarkmið ritgerðarinnar er að draga fram heildarmynd af sjónvarpsþætti um bókmenntir á Íslandi sem sló í gegn undir stjórn manns sem lauk ekki stúdentsprófi og gnæfir yfir allri bókmenntaumfjöllun á Íslandi. Kiljan er langáhrifamesti þáttur um bókmenntir á Íslandi, og líklega hefur enginn menningarþáttur haft eins mikil áhrif og völd í íslensku sjónvarpi frá stofnun þess. The subject of this essay is Kiljan, a television programme on The Icelandic National Broadcasting Service, Ríkisútvarpið (RÚV for short), and its host, Egill Helgason. Kiljan looks at literature on a wide spectrum, Icelandic and foreign, whilst focusing on Icelandic literature. The show‘s nearly 12 year history, all featuring Egill Helgason as its host, will be traced from its beginnings. Kiljan is the longest running continuous culture television programme on RÚV and that alone is reason enough to make it the focus of this essay. The primary objective is to put the focal point on a popular television show about literature in Iceland, whose host did not finish high school. Yet Kiljan towers over all literary criticism in Iceland. Kiljan is, by far, the most influential television programme about literature in Iceland. It is unlikely that any show about culture has had as much power and influence in Icelandic television since its beginning in 1966. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Loftið ENVELOPE(-6.893,-6.893,61.945,61.945) Stjórn ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Bókmenntafræði
Egill Helgason 1959-
Kiljan (sjónvarpsþáttur)
Sjónvarpsþættir
Ritdómar
spellingShingle Bókmenntafræði
Egill Helgason 1959-
Kiljan (sjónvarpsþáttur)
Sjónvarpsþættir
Ritdómar
Svanur Már Snorrason 1971-
Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
topic_facet Bókmenntafræði
Egill Helgason 1959-
Kiljan (sjónvarpsþáttur)
Sjónvarpsþættir
Ritdómar
description Í þessari ritgerð er umfjöllunarefnið sjónvarpsþátturinn Kiljan, á RÚV, sem og stjórnandi hans, Egill Helgason, en þátturinn fjallar um bókmenntir vítt og breitt, íslenskar sem erlendar, þó mun meira um íslenskar. Hér verður rakin saga þáttarins frá upphafi, en tæp tólf ár eru liðin síðan fyrsti þátturinn fór í loftið, og Egill Helgason hefur haldið um stjórnartaumana frá upphafi. Þátturinn er sá menningarþáttur sem lengst hefur verið samfellt á dagskrá hjá RÚV og er það eitt og sér næg ástæða til að gera honum skil í ritgerð sem þessari. Aðalmarkmið ritgerðarinnar er að draga fram heildarmynd af sjónvarpsþætti um bókmenntir á Íslandi sem sló í gegn undir stjórn manns sem lauk ekki stúdentsprófi og gnæfir yfir allri bókmenntaumfjöllun á Íslandi. Kiljan er langáhrifamesti þáttur um bókmenntir á Íslandi, og líklega hefur enginn menningarþáttur haft eins mikil áhrif og völd í íslensku sjónvarpi frá stofnun þess. The subject of this essay is Kiljan, a television programme on The Icelandic National Broadcasting Service, Ríkisútvarpið (RÚV for short), and its host, Egill Helgason. Kiljan looks at literature on a wide spectrum, Icelandic and foreign, whilst focusing on Icelandic literature. The show‘s nearly 12 year history, all featuring Egill Helgason as its host, will be traced from its beginnings. Kiljan is the longest running continuous culture television programme on RÚV and that alone is reason enough to make it the focus of this essay. The primary objective is to put the focal point on a popular television show about literature in Iceland, whose host did not finish high school. Yet Kiljan towers over all literary criticism in Iceland. Kiljan is, by far, the most influential television programme about literature in Iceland. It is unlikely that any show about culture has had as much power and influence in Icelandic television since its beginning in 1966.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Svanur Már Snorrason 1971-
author_facet Svanur Már Snorrason 1971-
author_sort Svanur Már Snorrason 1971-
title Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
title_short Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
title_full Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
title_fullStr Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
title_full_unstemmed Egils saga og Kiljunnar: Um sögu sjónvarpsþáttarins Kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf Íslendinga
title_sort egils saga og kiljunnar: um sögu sjónvarpsþáttarins kiljunnar og áhrif hans á bókmenntalíf íslendinga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32489
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.893,-6.893,61.945,61.945)
ENVELOPE(-18.041,-18.041,63.810,63.810)
geographic Draga
Loftið
Stjórn
geographic_facet Draga
Loftið
Stjórn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32489
_version_ 1766037823618547712