Verðmyndun á íslenskum tónlistarflutningi við skemmtanahald : hvað kostar að láta skemmta sér?

Viðfangsefni þessarar ritgerðar var að kanna hvað stjórnar verðmyndun á íslenskum tónlistarflutningi við skemmtanahald á Íslandi. Framkvæmd var eigindleg rannsókn í formi viðtala þar sem rætt var við fimm viðmælendur sem hafa ekki einvörðungu reynslu heldur djúpan skilning á hvaða þættir stjórna því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sverrir Bergmann Magnússon 1980-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32446