Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir.
Kræklingur (Mytilus edulis) var hafður í olíumenguðum sjó í tveimur aðskildum tilraunum. Í fyrri tilrauninni var sjórinn blandaður með Arabian Light hráolíu og kræklingurinn hafður í menguðum sjó í þrjár vikur og í kjölfarið í hreinum sjó í tvær vikur. Í seinni tilrauninni var sjórinn blandaður með...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2019
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/32322 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/32322 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/32322 2023-05-15T18:07:01+02:00 Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. Ásdís Ólafsdóttir 1986- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32322 is ice http://hdl.handle.net/1946/32322 Líffræði Kræklingur Sjávarmengun Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:58:51Z Kræklingur (Mytilus edulis) var hafður í olíumenguðum sjó í tveimur aðskildum tilraunum. Í fyrri tilrauninni var sjórinn blandaður með Arabian Light hráolíu og kræklingurinn hafður í menguðum sjó í þrjár vikur og í kjölfarið í hreinum sjó í tvær vikur. Í seinni tilrauninni var sjórinn blandaður með Ekofisk Norðursjávarolíu og kræklingur hafður í menguðum sjó í 2, 8 og 16 daga. Markmiðið var að athuga áhrif tveggja mismunandi olíugerða á bíómarkera í kræklingi frá ósnortnu svæði annars vegar og menguðu svæði hins vegar. Upptaka kræklings á fjölhringa arómatískum kolefnum (PAHs, Polycyclic Aromatic Hydrocarbons) var mæld og bíómarkerarnir DNA strandbrot (e. Comet Assay) og ástandsstuðull (e. Condition Index) notaðir til að meta áhrif á milli útsettra hópa og viðmiðunarhópa. Einnig var mat lagt á hvernig kræklingur nýtist sem bendilífvera. Ekki reyndist marktækur munur á milli þess hvernig kræklingar frá hreinu svæði (Bjarnarhöfn) eða menguðu svæði (Reykjavík) tóku upp PAH efnin og ekki var marktækur munur á því hvernig kræklingarnir tóku upp olíuna eftir olíugerðum. Kræklingur úr Reykjavíkurhöfn við lágan styrk mældist oftast með hæstan styrk PAH efna í vef. Kræklingi haldið við háan styrk af olíumenguðum sjó virtist taka upp minna af PAH efnum í vef sinn og mögulegt er að það sé vegna þröskuldsáhrifa, þ.e. kræklingurinn virtist loka sér þegar styrkur mengandi efna í umhverfinu verður hár eða fer yfir ákveðin mörk. Víxlhrif fyrir DNA strandbrot og ástandsstuðla á milli stöðva og styrkhópa yfir tíma voru ekki marktæk í tilraununum en á heildina litið var marktækur munur á ástandsstuðli kræklings frá stöðvunum óháð styrk og tíma þar sem stuðullinn var lægri í Bjarnarhöfn miðað við Reykjavíkurhöfn. Kræklingar eru harðgerðar lífverur og nýtast vel sem bendilífverur í umhverfisvöktun. Bakgrunnur kræklinga skiptir máli í því hvernig þeir svara aukinni mengun og svörunin virðist fara eftir nokkrum þáttum, meðal annars fæðuframboði og öðrum lífsskilyrðum kræklingsins. Frekari þörf er á að rannsaka mengun á ósnortnum ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Bjarnarhöfn ENVELOPE(-22.964,-22.964,64.998,64.998) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Líffræði Kræklingur Sjávarmengun |
spellingShingle |
Líffræði Kræklingur Sjávarmengun Ásdís Ólafsdóttir 1986- Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
topic_facet |
Líffræði Kræklingur Sjávarmengun |
description |
Kræklingur (Mytilus edulis) var hafður í olíumenguðum sjó í tveimur aðskildum tilraunum. Í fyrri tilrauninni var sjórinn blandaður með Arabian Light hráolíu og kræklingurinn hafður í menguðum sjó í þrjár vikur og í kjölfarið í hreinum sjó í tvær vikur. Í seinni tilrauninni var sjórinn blandaður með Ekofisk Norðursjávarolíu og kræklingur hafður í menguðum sjó í 2, 8 og 16 daga. Markmiðið var að athuga áhrif tveggja mismunandi olíugerða á bíómarkera í kræklingi frá ósnortnu svæði annars vegar og menguðu svæði hins vegar. Upptaka kræklings á fjölhringa arómatískum kolefnum (PAHs, Polycyclic Aromatic Hydrocarbons) var mæld og bíómarkerarnir DNA strandbrot (e. Comet Assay) og ástandsstuðull (e. Condition Index) notaðir til að meta áhrif á milli útsettra hópa og viðmiðunarhópa. Einnig var mat lagt á hvernig kræklingur nýtist sem bendilífvera. Ekki reyndist marktækur munur á milli þess hvernig kræklingar frá hreinu svæði (Bjarnarhöfn) eða menguðu svæði (Reykjavík) tóku upp PAH efnin og ekki var marktækur munur á því hvernig kræklingarnir tóku upp olíuna eftir olíugerðum. Kræklingur úr Reykjavíkurhöfn við lágan styrk mældist oftast með hæstan styrk PAH efna í vef. Kræklingi haldið við háan styrk af olíumenguðum sjó virtist taka upp minna af PAH efnum í vef sinn og mögulegt er að það sé vegna þröskuldsáhrifa, þ.e. kræklingurinn virtist loka sér þegar styrkur mengandi efna í umhverfinu verður hár eða fer yfir ákveðin mörk. Víxlhrif fyrir DNA strandbrot og ástandsstuðla á milli stöðva og styrkhópa yfir tíma voru ekki marktæk í tilraununum en á heildina litið var marktækur munur á ástandsstuðli kræklings frá stöðvunum óháð styrk og tíma þar sem stuðullinn var lægri í Bjarnarhöfn miðað við Reykjavíkurhöfn. Kræklingar eru harðgerðar lífverur og nýtast vel sem bendilífverur í umhverfisvöktun. Bakgrunnur kræklinga skiptir máli í því hvernig þeir svara aukinni mengun og svörunin virðist fara eftir nokkrum þáttum, meðal annars fæðuframboði og öðrum lífsskilyrðum kræklingsins. Frekari þörf er á að rannsaka mengun á ósnortnum ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Ásdís Ólafsdóttir 1986- |
author_facet |
Ásdís Ólafsdóttir 1986- |
author_sort |
Ásdís Ólafsdóttir 1986- |
title |
Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
title_short |
Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
title_full |
Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
title_fullStr |
Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
title_full_unstemmed |
Áhrif olíu á krækling (Mytilus edulis L.) frá hreinu og menguðu svæði við Ísland: uppsöfnun PAH efna og DNA skemmdir. |
title_sort |
áhrif olíu á krækling (mytilus edulis l.) frá hreinu og menguðu svæði við ísland: uppsöfnun pah efna og dna skemmdir. |
publishDate |
2019 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/32322 |
long_lat |
ENVELOPE(-22.964,-22.964,64.998,64.998) ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) |
geographic |
Bjarnarhöfn Reykjavík Svæði |
geographic_facet |
Bjarnarhöfn Reykjavík Svæði |
genre |
Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/32322 |
_version_ |
1766178871662608384 |