Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar

Tilgangur þessarar rannsóknar er þríþættur. Það er að rannsaka hve mikil áhersla er lögð á hugbúnaðarprófanir á meðal hugbúnaðarfyrirtækja á Íslandi. Að rannsaka ánægju viðtakenda hugbúnaðar og síðan að kanna hvort að tengsl séu á milli áherslu á prófanir og ánægju viðtakenda hugbúnaðar. Skipulögð v...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helena María Agnarsdóttir 1980-, Þórarinn Hauksson 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32317
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32317
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32317 2023-05-15T16:48:45+02:00 Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar Helena María Agnarsdóttir 1980- Þórarinn Hauksson 1984- Háskólinn í Reykjavík 2018-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32317 is ice http://hdl.handle.net/1946/32317 Tölvunarfræði Hugbúnaður Ánægja Ferðaþjónusta Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:35Z Tilgangur þessarar rannsóknar er þríþættur. Það er að rannsaka hve mikil áhersla er lögð á hugbúnaðarprófanir á meðal hugbúnaðarfyrirtækja á Íslandi. Að rannsaka ánægju viðtakenda hugbúnaðar og síðan að kanna hvort að tengsl séu á milli áherslu á prófanir og ánægju viðtakenda hugbúnaðar. Skipulögð viðtöl voru tekin við viðtakendur hugbúnaðar hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sem selja ýmis konar ferðir á Íslandi og ánægja þeirra könnuð með eftirfarandi atriði: „Viðtökur nýrra eininga og aðgerða í hugbúnaði”, „Samhæfingu aðgerða í hugbúnaði”, „Kerfi í heild sinni”, „Notendaupplifun”, „Hraða hugbúnaðar” og „Öryggi hugbúnaðar”. Einnig var spurningalisti lagður fyrir viðkomandi starfsmenn hugbúnaðarfyrirtækjanna sem smíðuðu hugbúnaðarlausnirnar fyrir ferðaþjónustufyrirtækin þar sem mæld var áhersla á einingaprófanir, samhæfingaprófanir, kerfisprófanir, viðtökuprófanir, notendaprófanir, hraðaprófanir og öryggisprófanir. Mesti munurinn á áherslu í prófunum frá rannsókn sem gerð var 2009 er í öryggisprófunum þar sem meiri áhersla er gerð á slíkar prófanir í dag samkvæmt þessari rannsókn. Mesta ánægjan var með gæðaþáttinn „Öryggi hugbúnaðar” en minnst var ánægja hjá viðtakendum með virkniþættina „Samhæfing aðgerða í hugbúnaði„, „Kerfi í heild sinni” og „Viðtökur nýrra aðgerða í hugbúnaði”. Jákvæð fylgni fannst á milli áherslu á samhæfingaprófanir, kerfisprófanir og viðtökuprófana og atriðin „Samhæfing aðgerða í hugbúnaði„, „Kerfi í heild sinni” og „Viðtökur nýrra aðgerða í hugbúnaði” í sömu röð. The purpose of this study was threefold, to study the emphasis on software testing among software companies in Iceland, study the satisfaction of recipients of software and then check if there is a correlation between emphasis on testing and satisfaction of recipients of software. Organized interviews were taken with software recipients of companies in the travel industry selling various types of travel related products in Iceland, and their satisfaction measured by the following: "Receiving new software units and software ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Hugbúnaður
Ánægja
Ferðaþjónusta
spellingShingle Tölvunarfræði
Hugbúnaður
Ánægja
Ferðaþjónusta
Helena María Agnarsdóttir 1980-
Þórarinn Hauksson 1984-
Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
topic_facet Tölvunarfræði
Hugbúnaður
Ánægja
Ferðaþjónusta
description Tilgangur þessarar rannsóknar er þríþættur. Það er að rannsaka hve mikil áhersla er lögð á hugbúnaðarprófanir á meðal hugbúnaðarfyrirtækja á Íslandi. Að rannsaka ánægju viðtakenda hugbúnaðar og síðan að kanna hvort að tengsl séu á milli áherslu á prófanir og ánægju viðtakenda hugbúnaðar. Skipulögð viðtöl voru tekin við viðtakendur hugbúnaðar hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sem selja ýmis konar ferðir á Íslandi og ánægja þeirra könnuð með eftirfarandi atriði: „Viðtökur nýrra eininga og aðgerða í hugbúnaði”, „Samhæfingu aðgerða í hugbúnaði”, „Kerfi í heild sinni”, „Notendaupplifun”, „Hraða hugbúnaðar” og „Öryggi hugbúnaðar”. Einnig var spurningalisti lagður fyrir viðkomandi starfsmenn hugbúnaðarfyrirtækjanna sem smíðuðu hugbúnaðarlausnirnar fyrir ferðaþjónustufyrirtækin þar sem mæld var áhersla á einingaprófanir, samhæfingaprófanir, kerfisprófanir, viðtökuprófanir, notendaprófanir, hraðaprófanir og öryggisprófanir. Mesti munurinn á áherslu í prófunum frá rannsókn sem gerð var 2009 er í öryggisprófunum þar sem meiri áhersla er gerð á slíkar prófanir í dag samkvæmt þessari rannsókn. Mesta ánægjan var með gæðaþáttinn „Öryggi hugbúnaðar” en minnst var ánægja hjá viðtakendum með virkniþættina „Samhæfing aðgerða í hugbúnaði„, „Kerfi í heild sinni” og „Viðtökur nýrra aðgerða í hugbúnaði”. Jákvæð fylgni fannst á milli áherslu á samhæfingaprófanir, kerfisprófanir og viðtökuprófana og atriðin „Samhæfing aðgerða í hugbúnaði„, „Kerfi í heild sinni” og „Viðtökur nýrra aðgerða í hugbúnaði” í sömu röð. The purpose of this study was threefold, to study the emphasis on software testing among software companies in Iceland, study the satisfaction of recipients of software and then check if there is a correlation between emphasis on testing and satisfaction of recipients of software. Organized interviews were taken with software recipients of companies in the travel industry selling various types of travel related products in Iceland, and their satisfaction measured by the following: "Receiving new software units and software ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Helena María Agnarsdóttir 1980-
Þórarinn Hauksson 1984-
author_facet Helena María Agnarsdóttir 1980-
Þórarinn Hauksson 1984-
author_sort Helena María Agnarsdóttir 1980-
title Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
title_short Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
title_full Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
title_fullStr Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
title_full_unstemmed Áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
title_sort áhersla á hugbúnaðarprófanir og ánægja viðtakenda hugbúnaðar
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32317
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32317
_version_ 1766038851923476480