Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.

Verkefnið gengur út á þróun hugbúnaðar fyrir Dineout ehf. og er unnið af Magnúsi Birni Sigurðssyni, tölvunarfræðinema við Háskólann í Reykjavík. Kerfið sem þróað er kallast Dineout og það þjónar tvennum megintilgangi. Annars vegar er það bókunarkerfi fyrir veitingastaði á Íslandi og hins vegar gerir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Magnús Björn Sigurðsson 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32313
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32313
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32313 2023-05-15T18:06:58+02:00 Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf. Magnús Björn Sigurðsson 1993- Háskólinn í Reykjavík 2018-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32313 is ice http://hdl.handle.net/1946/32313 Tölvunarfræði Hugbúnaðargerð Veitingastaðir Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:32Z Verkefnið gengur út á þróun hugbúnaðar fyrir Dineout ehf. og er unnið af Magnúsi Birni Sigurðssyni, tölvunarfræðinema við Háskólann í Reykjavík. Kerfið sem þróað er kallast Dineout og það þjónar tvennum megintilgangi. Annars vegar er það bókunarkerfi fyrir veitingastaði á Íslandi og hins vegar gerir það fólki kleift að panta sér borð á veitingastöðum hérlendis. Fyrri hluti verkefnisins gengur út á að greina þær kröfur sem vantar upp á til að koma kerfinu á markað. Því næst að hanna, útfæra og prófa kröfurnar þannig að þær verði að veruleika. Seinni hluti verkefnisins gengur út á að þróa smáforrit þar sem viðskiptavinir veitingastaðanna geta pantað sér borð á þægilegan máta í gegnum snjallsíma sína. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Hugbúnaðargerð
Veitingastaðir
spellingShingle Tölvunarfræði
Hugbúnaðargerð
Veitingastaðir
Magnús Björn Sigurðsson 1993-
Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
topic_facet Tölvunarfræði
Hugbúnaðargerð
Veitingastaðir
description Verkefnið gengur út á þróun hugbúnaðar fyrir Dineout ehf. og er unnið af Magnúsi Birni Sigurðssyni, tölvunarfræðinema við Háskólann í Reykjavík. Kerfið sem þróað er kallast Dineout og það þjónar tvennum megintilgangi. Annars vegar er það bókunarkerfi fyrir veitingastaði á Íslandi og hins vegar gerir það fólki kleift að panta sér borð á veitingastöðum hérlendis. Fyrri hluti verkefnisins gengur út á að greina þær kröfur sem vantar upp á til að koma kerfinu á markað. Því næst að hanna, útfæra og prófa kröfurnar þannig að þær verði að veruleika. Seinni hluti verkefnisins gengur út á að þróa smáforrit þar sem viðskiptavinir veitingastaðanna geta pantað sér borð á þægilegan máta í gegnum snjallsíma sína.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Magnús Björn Sigurðsson 1993-
author_facet Magnús Björn Sigurðsson 1993-
author_sort Magnús Björn Sigurðsson 1993-
title Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
title_short Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
title_full Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
title_fullStr Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
title_full_unstemmed Hugbúnaðarþróun fyrir Dineout ehf.
title_sort hugbúnaðarþróun fyrir dineout ehf.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32313
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32313
_version_ 1766178725489016832