Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu

Auknar vinsældir náttúrutengdrar ferðamennsku og ævintýraferðamennsku hafa kallað eftir rannsóknum á viðfangsefninu. Samfélag manna hefur með iðnbyltingu, tækniframförum og borgvæðingu, fjarlægst náttúruna sem skapað hefur aukna þörf mannsins til að tengjast náttúrunni. Ein leið til þess að skoða þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjartur Snorrason 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32283