Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu

Auknar vinsældir náttúrutengdrar ferðamennsku og ævintýraferðamennsku hafa kallað eftir rannsóknum á viðfangsefninu. Samfélag manna hefur með iðnbyltingu, tækniframförum og borgvæðingu, fjarlægst náttúruna sem skapað hefur aukna þörf mannsins til að tengjast náttúrunni. Ein leið til þess að skoða þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjartur Snorrason 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32283
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32283
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32283 2023-05-15T16:21:49+02:00 Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu Bjartur Snorrason 1988- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32283 is ice http://hdl.handle.net/1946/32283 Ferðamálafræði Ferðamennska Fjallgöngur Jöklaferðir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:54:15Z Auknar vinsældir náttúrutengdrar ferðamennsku og ævintýraferðamennsku hafa kallað eftir rannsóknum á viðfangsefninu. Samfélag manna hefur með iðnbyltingu, tækniframförum og borgvæðingu, fjarlægst náttúruna sem skapað hefur aukna þörf mannsins til að tengjast náttúrunni. Ein leið til þess að skoða þetta flókna samband manns og náttúru er að rýna í mismunandi þætti sem móta upplifun ferðamanna í náttúrutengdri ferðamennsku. Í þessu verkefni var fyrirbærafræðilegri nálgun beitt til að varpa ljósi á upplifun þátttakenda í jöklagöngu á Íslandi. Niðurstöðurnar byggja á 4 viðtölum við samtals 6 Bandaríkjamenn sem fóru í skipulagða gönguferð á Falljökul. Þær sýna fram á mismunandi þætti sem koma að skýringu upplifunarinnar. Í upphafi er áhersla á djúpstæð tengsl manns við umhverfið sem á uppruna sinn í líkamlegri skynjun. Síðar er skýrt frá því hvernig ímyndunaraflið vinnur úr stærð og kraft náttúrunnar, sem skynjunin gat ekki unnið úr. Að lokum er hlutverk ímyndar íslenskrar náttúru, sjálfsmyndar og annarra utanaðkomandi áhrifavalda á upplifunina, rætt. Rannsóknin byggir á tveimur mismunandi áherslum úr ranni fyrirbærafræðilegrar nálgunar, þeirra Edmund Husserl og Martin Heidegger. Eru áherslur þeirra beggja notaðar og ræddar. Í verkefninu er einnig að finna gott dæmi um mikilvægi hlutleysis og sjálfrýnis rannsakenda þegar gagnaöflun er framkvæmd. Increasing popularity in nature-based tourism and adventure-tourism has created a demand for research on the subject. Society has drifted away from nature with industrialisation, technological progress and urbanisation wich has led to an increasing human-need to connect with nature. One way to examine the complex relation between man and nature is by pointing out different actors that shape the experience in nature-based tourism. In this thesis, a phenomenological approach was used to elucidate the experience that participants in a glacier hike in Iceland, receive. The conclusions are based on 4 different interviews with a total of 6 people, all from the United States and ... Thesis glacier Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamennska
Fjallgöngur
Jöklaferðir
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamennska
Fjallgöngur
Jöklaferðir
Bjartur Snorrason 1988-
Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamennska
Fjallgöngur
Jöklaferðir
description Auknar vinsældir náttúrutengdrar ferðamennsku og ævintýraferðamennsku hafa kallað eftir rannsóknum á viðfangsefninu. Samfélag manna hefur með iðnbyltingu, tækniframförum og borgvæðingu, fjarlægst náttúruna sem skapað hefur aukna þörf mannsins til að tengjast náttúrunni. Ein leið til þess að skoða þetta flókna samband manns og náttúru er að rýna í mismunandi þætti sem móta upplifun ferðamanna í náttúrutengdri ferðamennsku. Í þessu verkefni var fyrirbærafræðilegri nálgun beitt til að varpa ljósi á upplifun þátttakenda í jöklagöngu á Íslandi. Niðurstöðurnar byggja á 4 viðtölum við samtals 6 Bandaríkjamenn sem fóru í skipulagða gönguferð á Falljökul. Þær sýna fram á mismunandi þætti sem koma að skýringu upplifunarinnar. Í upphafi er áhersla á djúpstæð tengsl manns við umhverfið sem á uppruna sinn í líkamlegri skynjun. Síðar er skýrt frá því hvernig ímyndunaraflið vinnur úr stærð og kraft náttúrunnar, sem skynjunin gat ekki unnið úr. Að lokum er hlutverk ímyndar íslenskrar náttúru, sjálfsmyndar og annarra utanaðkomandi áhrifavalda á upplifunina, rætt. Rannsóknin byggir á tveimur mismunandi áherslum úr ranni fyrirbærafræðilegrar nálgunar, þeirra Edmund Husserl og Martin Heidegger. Eru áherslur þeirra beggja notaðar og ræddar. Í verkefninu er einnig að finna gott dæmi um mikilvægi hlutleysis og sjálfrýnis rannsakenda þegar gagnaöflun er framkvæmd. Increasing popularity in nature-based tourism and adventure-tourism has created a demand for research on the subject. Society has drifted away from nature with industrialisation, technological progress and urbanisation wich has led to an increasing human-need to connect with nature. One way to examine the complex relation between man and nature is by pointing out different actors that shape the experience in nature-based tourism. In this thesis, a phenomenological approach was used to elucidate the experience that participants in a glacier hike in Iceland, receive. The conclusions are based on 4 different interviews with a total of 6 people, all from the United States and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bjartur Snorrason 1988-
author_facet Bjartur Snorrason 1988-
author_sort Bjartur Snorrason 1988-
title Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
title_short Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
title_full Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
title_fullStr Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
title_full_unstemmed Líkaminn, hugurinn og allt hitt: Upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
title_sort líkaminn, hugurinn og allt hitt: upplifun ferðamanna í skipulagðri jöklagöngu
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32283
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre glacier
Iceland
genre_facet glacier
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32283
_version_ 1766009795379200000