Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús

Í þessu meistaraprófsverkefni voru gerð drög að kennsluaðferð þar sem kenndar voru greinar úr samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í gegnum listform skugga- leikhússins. Við uppbyggingu kennsluaðferðarinnar var notuð aðferðarfræði reynslunáms- kenningar David Kolbs. Kennslan fór fram í form...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32276
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32276
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32276 2023-05-15T16:52:34+02:00 Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972- Listaháskóli Íslands 2018-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32276 is ice http://hdl.handle.net/1946/32276 Meistaranám í listkennslu með aðfaranámi Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna Skuggaleikhús Mannréttindi Reynslunám Kennsluaðferðir Grunnskólanemar Listkennsla Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:55Z Í þessu meistaraprófsverkefni voru gerð drög að kennsluaðferð þar sem kenndar voru greinar úr samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í gegnum listform skugga- leikhússins. Við uppbyggingu kennsluaðferðarinnar var notuð aðferðarfræði reynslunáms- kenningar David Kolbs. Kennslan fór fram í formi smiðju. Haldnar voru tvær smiðjur í samstarfi við Reykjarvíkurborg, Höfða Friðarsetur og Háskóla Íslands. Nemendur í smiðjunum voru á aldrinum 11-12 ára og í annarri smiðjunni voru 15 nemendur en í hinni 29 nemendur. Þetta voru fjölþjóðlegar smiðjur, þar sem nemendur töluðu mörg tungumál auk íslensku. Smiðjurnar byggðust upp á því að nemendurnir hlustuðu og horfðu á fræðsluefni um valdar greinar Barnasáttmálans og unnu upp úr þeim skuggaleikrit. Þetta gerðu þeir í gegnum reynslunám, þar sem þeir unnu hugmyndavinnu, handrit og leikbrúður. Að lokum sýndu nemendurnir leikritið að viðstöddum áhorfendum, sem voru aðrir nemendur skólanna og foreldrar. Við uppbyggingu smiðjanna var unnið út frá kenningum mannréttindakennslunnar og þá sérstaklega farið í Barnasáttmálann og innleiðingu hans á Íslandi. Farið var yfir sögu og möguleika í kennslu í gegnum skugga, listkennslu og samþættingu hennar við bókleg fög. Til að meta árangur kennsluaðferðar- innar og smiðjanna í heild, var bæði samtal á milli nemenda og kennara og auk þess var lagður fyrir þá spurningalisti. Spurningalistinn var lagður fyrir 25% heildarfjölda nemenda smiðjanna sem ýmist voru sjálfboðaliðar eða valdir með slembiúrtaki. Niðurstöðurnar komu vel út, almenn ánægja var með kennsluaðferðina hjá nemendum og þeir náðu að skilja og túlka inntak greina Barnasáttmálans í gegnum skuggaleikhúsið. In this master‘s project a teaching method was outlined whereby articles of the UN Convention of the Rights of the Child were taught through shadow theatre. The pedagogical method used was David Kolb‘s model of experiential learning. Two workshops were held, held in collaboration with the City of Reykjavik, the Höfði Peace Center and the University of Iceland. Students’ ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Höfði ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaranám í listkennslu með aðfaranámi
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Skuggaleikhús
Mannréttindi
Reynslunám
Kennsluaðferðir
Grunnskólanemar
Listkennsla
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Meistaranám í listkennslu með aðfaranámi
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Skuggaleikhús
Mannréttindi
Reynslunám
Kennsluaðferðir
Grunnskólanemar
Listkennsla
Meistaraprófsritgerðir
Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972-
Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
topic_facet Meistaranám í listkennslu með aðfaranámi
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Skuggaleikhús
Mannréttindi
Reynslunám
Kennsluaðferðir
Grunnskólanemar
Listkennsla
Meistaraprófsritgerðir
description Í þessu meistaraprófsverkefni voru gerð drög að kennsluaðferð þar sem kenndar voru greinar úr samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna í gegnum listform skugga- leikhússins. Við uppbyggingu kennsluaðferðarinnar var notuð aðferðarfræði reynslunáms- kenningar David Kolbs. Kennslan fór fram í formi smiðju. Haldnar voru tvær smiðjur í samstarfi við Reykjarvíkurborg, Höfða Friðarsetur og Háskóla Íslands. Nemendur í smiðjunum voru á aldrinum 11-12 ára og í annarri smiðjunni voru 15 nemendur en í hinni 29 nemendur. Þetta voru fjölþjóðlegar smiðjur, þar sem nemendur töluðu mörg tungumál auk íslensku. Smiðjurnar byggðust upp á því að nemendurnir hlustuðu og horfðu á fræðsluefni um valdar greinar Barnasáttmálans og unnu upp úr þeim skuggaleikrit. Þetta gerðu þeir í gegnum reynslunám, þar sem þeir unnu hugmyndavinnu, handrit og leikbrúður. Að lokum sýndu nemendurnir leikritið að viðstöddum áhorfendum, sem voru aðrir nemendur skólanna og foreldrar. Við uppbyggingu smiðjanna var unnið út frá kenningum mannréttindakennslunnar og þá sérstaklega farið í Barnasáttmálann og innleiðingu hans á Íslandi. Farið var yfir sögu og möguleika í kennslu í gegnum skugga, listkennslu og samþættingu hennar við bókleg fög. Til að meta árangur kennsluaðferðar- innar og smiðjanna í heild, var bæði samtal á milli nemenda og kennara og auk þess var lagður fyrir þá spurningalisti. Spurningalistinn var lagður fyrir 25% heildarfjölda nemenda smiðjanna sem ýmist voru sjálfboðaliðar eða valdir með slembiúrtaki. Niðurstöðurnar komu vel út, almenn ánægja var með kennsluaðferðina hjá nemendum og þeir náðu að skilja og túlka inntak greina Barnasáttmálans í gegnum skuggaleikhúsið. In this master‘s project a teaching method was outlined whereby articles of the UN Convention of the Rights of the Child were taught through shadow theatre. The pedagogical method used was David Kolb‘s model of experiential learning. Two workshops were held, held in collaboration with the City of Reykjavik, the Höfði Peace Center and the University of Iceland. Students’ ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972-
author_facet Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972-
author_sort Guðrún Ragnheiður Guðmundsdóttir 1972-
title Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
title_short Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
title_full Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
title_fullStr Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
title_full_unstemmed Listir og mannréttindi : greinar Barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
title_sort listir og mannréttindi : greinar barnasáttmálans kenndar í gegnum skuggaleikhús
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/32276
long_lat ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(-20.481,-20.481,64.143,64.143)
geographic Drög
Höfði
geographic_facet Drög
Höfði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32276
_version_ 1766042931118997504