Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi síðan á miðri 20. öld

Samspil manns og fjöru á Norðurnesi á Álftanesi hefur alltaf verið mikið enda stutt að sækja sjóinn þaðan og landrými af skornum skammti. Fjaran var gjöful og vel nýtt á árum áður og þá hefur hafið mótað bæði land og fólk á Norðurnesi, en landbrot hefur verið þar mikið um aldir og flóðahætta mikil....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhannes Marteinn Jóhannesson 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32227