Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería

Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Með rannsókninni er leitast við að kanna hvaða vægi þátttaka í listkaupstefnum hefur fyrir gallerí. Skipta má ritgerðinni í tvo hluta en í fyrri hlutanum er fyrst og fremst stuðst við fræðilegar heimildir. Þar er fjallað um listhei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steinunn Hauksdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32213
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32213
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32213 2023-05-15T18:07:00+02:00 Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería Steinunn Hauksdóttir 1993- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/32213 is ice http://hdl.handle.net/1946/32213 Kaupstefnur Sýningarsalir Myndlist Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Með rannsókninni er leitast við að kanna hvaða vægi þátttaka í listkaupstefnum hefur fyrir gallerí. Skipta má ritgerðinni í tvo hluta en í fyrri hlutanum er fyrst og fremst stuðst við fræðilegar heimildir. Þar er fjallað um listheima og listmarkaði. Greint er frá hlutverki og starfsemi gallería og listkaupstefna og samanburður gerður á listkaupstefnum og öðrum listviðburðum. Þar að auki er skyggnst inn í heim einkasafnara. Dregin eru fram áhrif þess að taka þátt í listkaupstefnum og í lok kaflans er staða íslenskra gallería á listkaupstefnum könnuð. Í seinni hlutanum er unnið úr þremur viðtölum sem höfundur tók við gallerista frá þremur galleríum í Reykjavík. Greint er frá svörum viðmælenda og þau borin saman og sett í samhengi við fræðilega kaflann. Að lokum eru niðurstöður dregnar saman sem fengust með greiningu á svörum viðmælenda, með fræðilega kaflann til hliðsjónar. Helstu ástæður fyrir þátttöku gallería í listkaupstefnum eru að þær eru ómissandi vettvangur fyrir tengslamyndun og kynningu á listamönnum. Án þátttöku í listkaupstefnum gætu galleríin ekki staðið undir sér til lengri tíma ef þau næðu ekki til alþjóðlegs markaðs með öðrum hætti. Ókostirnir eru margir en kostirnir eru þeim yfirsterkari. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Kaupstefnur
Sýningarsalir
Myndlist
spellingShingle Kaupstefnur
Sýningarsalir
Myndlist
Steinunn Hauksdóttir 1993-
Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
topic_facet Kaupstefnur
Sýningarsalir
Myndlist
description Þessi ritgerð er unnin til BA-prófs í listfræði við Háskóla Íslands. Með rannsókninni er leitast við að kanna hvaða vægi þátttaka í listkaupstefnum hefur fyrir gallerí. Skipta má ritgerðinni í tvo hluta en í fyrri hlutanum er fyrst og fremst stuðst við fræðilegar heimildir. Þar er fjallað um listheima og listmarkaði. Greint er frá hlutverki og starfsemi gallería og listkaupstefna og samanburður gerður á listkaupstefnum og öðrum listviðburðum. Þar að auki er skyggnst inn í heim einkasafnara. Dregin eru fram áhrif þess að taka þátt í listkaupstefnum og í lok kaflans er staða íslenskra gallería á listkaupstefnum könnuð. Í seinni hlutanum er unnið úr þremur viðtölum sem höfundur tók við gallerista frá þremur galleríum í Reykjavík. Greint er frá svörum viðmælenda og þau borin saman og sett í samhengi við fræðilega kaflann. Að lokum eru niðurstöður dregnar saman sem fengust með greiningu á svörum viðmælenda, með fræðilega kaflann til hliðsjónar. Helstu ástæður fyrir þátttöku gallería í listkaupstefnum eru að þær eru ómissandi vettvangur fyrir tengslamyndun og kynningu á listamönnum. Án þátttöku í listkaupstefnum gætu galleríin ekki staðið undir sér til lengri tíma ef þau næðu ekki til alþjóðlegs markaðs með öðrum hætti. Ókostirnir eru margir en kostirnir eru þeim yfirsterkari.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Steinunn Hauksdóttir 1993-
author_facet Steinunn Hauksdóttir 1993-
author_sort Steinunn Hauksdóttir 1993-
title Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
title_short Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
title_full Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
title_fullStr Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
title_full_unstemmed Hvers vegna listkaupstefnur? Reynsla þriggja íslenskra gallería
title_sort hvers vegna listkaupstefnur? reynsla þriggja íslenskra gallería
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32213
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32213
_version_ 1766178796212322304