Útilistaverk á Akureyri og grenndarkennsla

Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Viðfangsefni ritgerðarinnar er tenging grenndarkennslu við útilistaverk á Akureyri. Ritgerðin skiptist í fjóra meginkafla. Fyrsti kafli fjallar um grenndarkennslu, hvernig hún kemur inn á...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf María Jóhannesdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Bak
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/322