Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.

Árið 1935 hófu íslensk stjórnvöld að kanna möguleika þess að reisa sementsverksmiðju á Íslandi. Um mikið atvinnumál var að ræða þar sem engin stóriðja var á landinu í þá daga. Fengnir voru erlendir sérfræðingar til að kanna aðstæður til sementsframleiðslu hérlendis og í ljós kom árið 1936 að ekki væ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Þór Björnsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32170