Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.

Árið 1935 hófu íslensk stjórnvöld að kanna möguleika þess að reisa sementsverksmiðju á Íslandi. Um mikið atvinnumál var að ræða þar sem engin stóriðja var á landinu í þá daga. Fengnir voru erlendir sérfræðingar til að kanna aðstæður til sementsframleiðslu hérlendis og í ljós kom árið 1936 að ekki væ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Björn Þór Björnsson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32170
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32170
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32170 2023-05-15T13:08:09+02:00 Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður. Björn Þór Björnsson 1994- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32170 is ice http://hdl.handle.net/1946/32170 Sagnfræði Iðnaður Sementsverksmiðjur Saga 20. öld Akranes Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:51:30Z Árið 1935 hófu íslensk stjórnvöld að kanna möguleika þess að reisa sementsverksmiðju á Íslandi. Um mikið atvinnumál var að ræða þar sem engin stóriðja var á landinu í þá daga. Fengnir voru erlendir sérfræðingar til að kanna aðstæður til sementsframleiðslu hérlendis og í ljós kom árið 1936 að ekki væri arðbært að hefja sementsframleiðslu á Íslandi. Íslendingar gáfust þó ekki upp á því að reisa sementsverksmiðju hérlendis og á meðan síðari heimsstyrjöldin stóð sem hæst rauk upp verð á sementi í heiminum. Forsendur höfðu þá breyst frá árinu 1936 og stjórnvöld fóru aftur að sýna málinu áhuga. Segja má að sementsverksmiðjumálið, sem leiddi til þess að Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður á Akranesi árið 1949, hafi hafist fyrir alvöru árið 1946 með ráðningu Haralds Ásgeirssonar í Atvinnudeild Háskólans. Haraldi var falið það verkefni að rannsaka skilyrði til sementsgerðar hérlendis og að finna vænlega staðsetningu fyrir verksmiðjuna. Haraldur stjórnaði rannsóknum á málinu frá 1946-1948 og miðuðust allar hans rannsóknir að því að verksmiðjan skyldi reist á Vestfjörðum, þá var Önundarfjörður einkum í forgrunni. Leiddu rannsóknir hans til þess að á Alþingi var lagt fram frumvarp til laga um sementsverksmiðju á Önundarfirði haustið 1947. Ákvæðið um Önundarfjörð féll úr frumvarpinu við þriðju umræðu efri deildar þingsins á vormánuðum 1948. Í upphafi árs 1949 var skipuð þriggja manna sementsverksmiðjunefnd af Bjarna Ásgeirssyni, atvinnumálaráðherra, sem ljúka átti við rannsóknir Haralds Ásgeirssonar og undirbúa byggingu sementsverksmiðju. Fljótlega eftir að sú nefnd tók til starfa var horfið frá hugmyndum Haralds um verksmiðju á Vestfjörðum og farið að miða að því að sementsverksmiðjan yrði reist á Akranesi. Fáeinum mánuðum síðar höfðu stjórnvöld tekið þá ákvörðun að sementsverksmiðjan yrði reist á Akranesi. Eitthvað olli þessari snörpu stefnubreytingu og í þessari ritgerð verður skoðað hvað það var. Kannað verður hvort sementsverksmiðjumálið hafi verið unnið af fagmennsku eða hvort um var að ræða byggðapólitík. Til ... Thesis Akranes Skemman (Iceland) Akranes ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322) Olli ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950) Önundarfjörður ENVELOPE(-23.571,-23.571,66.052,66.052) Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433) Staður ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Iðnaður
Sementsverksmiðjur
Saga
20. öld
Akranes
spellingShingle Sagnfræði
Iðnaður
Sementsverksmiðjur
Saga
20. öld
Akranes
Björn Þór Björnsson 1994-
Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
topic_facet Sagnfræði
Iðnaður
Sementsverksmiðjur
Saga
20. öld
Akranes
description Árið 1935 hófu íslensk stjórnvöld að kanna möguleika þess að reisa sementsverksmiðju á Íslandi. Um mikið atvinnumál var að ræða þar sem engin stóriðja var á landinu í þá daga. Fengnir voru erlendir sérfræðingar til að kanna aðstæður til sementsframleiðslu hérlendis og í ljós kom árið 1936 að ekki væri arðbært að hefja sementsframleiðslu á Íslandi. Íslendingar gáfust þó ekki upp á því að reisa sementsverksmiðju hérlendis og á meðan síðari heimsstyrjöldin stóð sem hæst rauk upp verð á sementi í heiminum. Forsendur höfðu þá breyst frá árinu 1936 og stjórnvöld fóru aftur að sýna málinu áhuga. Segja má að sementsverksmiðjumálið, sem leiddi til þess að Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður á Akranesi árið 1949, hafi hafist fyrir alvöru árið 1946 með ráðningu Haralds Ásgeirssonar í Atvinnudeild Háskólans. Haraldi var falið það verkefni að rannsaka skilyrði til sementsgerðar hérlendis og að finna vænlega staðsetningu fyrir verksmiðjuna. Haraldur stjórnaði rannsóknum á málinu frá 1946-1948 og miðuðust allar hans rannsóknir að því að verksmiðjan skyldi reist á Vestfjörðum, þá var Önundarfjörður einkum í forgrunni. Leiddu rannsóknir hans til þess að á Alþingi var lagt fram frumvarp til laga um sementsverksmiðju á Önundarfirði haustið 1947. Ákvæðið um Önundarfjörð féll úr frumvarpinu við þriðju umræðu efri deildar þingsins á vormánuðum 1948. Í upphafi árs 1949 var skipuð þriggja manna sementsverksmiðjunefnd af Bjarna Ásgeirssyni, atvinnumálaráðherra, sem ljúka átti við rannsóknir Haralds Ásgeirssonar og undirbúa byggingu sementsverksmiðju. Fljótlega eftir að sú nefnd tók til starfa var horfið frá hugmyndum Haralds um verksmiðju á Vestfjörðum og farið að miða að því að sementsverksmiðjan yrði reist á Akranesi. Fáeinum mánuðum síðar höfðu stjórnvöld tekið þá ákvörðun að sementsverksmiðjan yrði reist á Akranesi. Eitthvað olli þessari snörpu stefnubreytingu og í þessari ritgerð verður skoðað hvað það var. Kannað verður hvort sementsverksmiðjumálið hafi verið unnið af fagmennsku eða hvort um var að ræða byggðapólitík. Til ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Björn Þór Björnsson 1994-
author_facet Björn Þór Björnsson 1994-
author_sort Björn Þór Björnsson 1994-
title Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
title_short Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
title_full Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
title_fullStr Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
title_full_unstemmed Af hlýleika til óðalsins: Þegar Sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
title_sort af hlýleika til óðalsins: þegar sementsverksmiðju ríkisins var valinn staður.
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32170
long_lat ENVELOPE(-22.075,-22.075,64.322,64.322)
ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
ENVELOPE(-23.571,-23.571,66.052,66.052)
ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
ENVELOPE(-22.367,-22.367,65.483,65.483)
geographic Akranes
Olli
Önundarfjörður
Reisa
Staður
geographic_facet Akranes
Olli
Önundarfjörður
Reisa
Staður
genre Akranes
genre_facet Akranes
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32170
_version_ 1766075164568584192