Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?

Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.S.- prófs við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2009. Markmið skýrslunnar er að rannsaka það hvernig Íslendingar líta á sig sem neytendur. Einnig leitast skýrsluhöfundur við að kanna hvernig menning hefur áhrif á ne...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásrún Benediktsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3215
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3215
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3215 2023-05-15T13:08:45+02:00 Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur? Ásrún Benediktsdóttir Háskólinn á Akureyri 2009-07-14T08:21:33Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3215 is ice http://hdl.handle.net/1946/3215 Viðskiptafræði Neytendahegðun Neysluvenjur Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:52:20Z Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.S.- prófs við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2009. Markmið skýrslunnar er að rannsaka það hvernig Íslendingar líta á sig sem neytendur. Einnig leitast skýrsluhöfundur við að kanna hvernig menning hefur áhrif á neytendahegðun, þar sem leiða má líkum að því að menning Íslandinga hafi áhrif á neytendahegðun þeirra. Gengið var út frá eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur. Til þess að svara spurningunni voru fræði neytendahegðunar skoðuð og þá einkum menning og helstu áhrifaþættir neytendahegðunar. Hugtökin neytendahegðun og menning eru skilgreind og neytendahegðun Íslendinga og menning þeirra skoðuð. Helstu áhrifaþættir neytendahegðunar eru teknir fyrir og þeim gerð góð skil. Neytendahegðun er sú hegðun einstaklinga sem á sér stað við kaup og neyslu á vörum og þjónustu. Hún mótast af hinum ýmsu þáttum umhverfis, og vega menningarlegir þættir þar þyngst. Menning er mismunandi eftir þjóðum, og mótast hegðun einstaklinga eftir þeim siðum, gildum og lögum sem eru við lýði í hverju þjóðfélagi. Rýnihóparannsókn var gerð til að kanna neyslumál Íslendinga og var tilgangur rannsóknarinnar m.a. að kanna virkni neytenda, verðlagsvitund þeirra, samfélagslega ábyrgð og hvort munur sé á neyslu einstaklinga eftir menningu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa m.a. til kynna að Íslenskir neytendur taki ekki nógu ígrundaðar ákvarðanir þegar kemur að neyslu og þeim hættir til að eyða um efni fram. Þeir eru ekki nógu vel vakandi fyrir verðlagi, verðmerkingum og gölluðum vörum, og kvarta örsjaldan þegar þeir telja brotið á sér. Aðalástæðan fyrir því að þeir kjósa aðgerðarleysi er að þeir „nenna“ ekki að kvarta, því þeir telja að það muni ekki skila tilætluðum árangri. Íslenskir neytendur eru ekki nógu virkir í mótmælaaðgerðum sem beinast að uppsprengdu verðlagi og of hárri álagningu. Þeir eiga það til að standa aðgerðarlausir hjá, sem gerir það að verkum að fákeppni og hátt verðlag fær þrifist hér á landi. ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Neytendahegðun
Neysluvenjur
spellingShingle Viðskiptafræði
Neytendahegðun
Neysluvenjur
Ásrún Benediktsdóttir
Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
topic_facet Viðskiptafræði
Neytendahegðun
Neysluvenjur
description Verkefnið er lokað Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.S.- prófs við Viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri, vormisseri 2009. Markmið skýrslunnar er að rannsaka það hvernig Íslendingar líta á sig sem neytendur. Einnig leitast skýrsluhöfundur við að kanna hvernig menning hefur áhrif á neytendahegðun, þar sem leiða má líkum að því að menning Íslandinga hafi áhrif á neytendahegðun þeirra. Gengið var út frá eftirfarandi rannsóknarspurningu: Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur. Til þess að svara spurningunni voru fræði neytendahegðunar skoðuð og þá einkum menning og helstu áhrifaþættir neytendahegðunar. Hugtökin neytendahegðun og menning eru skilgreind og neytendahegðun Íslendinga og menning þeirra skoðuð. Helstu áhrifaþættir neytendahegðunar eru teknir fyrir og þeim gerð góð skil. Neytendahegðun er sú hegðun einstaklinga sem á sér stað við kaup og neyslu á vörum og þjónustu. Hún mótast af hinum ýmsu þáttum umhverfis, og vega menningarlegir þættir þar þyngst. Menning er mismunandi eftir þjóðum, og mótast hegðun einstaklinga eftir þeim siðum, gildum og lögum sem eru við lýði í hverju þjóðfélagi. Rýnihóparannsókn var gerð til að kanna neyslumál Íslendinga og var tilgangur rannsóknarinnar m.a. að kanna virkni neytenda, verðlagsvitund þeirra, samfélagslega ábyrgð og hvort munur sé á neyslu einstaklinga eftir menningu. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa m.a. til kynna að Íslenskir neytendur taki ekki nógu ígrundaðar ákvarðanir þegar kemur að neyslu og þeim hættir til að eyða um efni fram. Þeir eru ekki nógu vel vakandi fyrir verðlagi, verðmerkingum og gölluðum vörum, og kvarta örsjaldan þegar þeir telja brotið á sér. Aðalástæðan fyrir því að þeir kjósa aðgerðarleysi er að þeir „nenna“ ekki að kvarta, því þeir telja að það muni ekki skila tilætluðum árangri. Íslenskir neytendur eru ekki nógu virkir í mótmælaaðgerðum sem beinast að uppsprengdu verðlagi og of hárri álagningu. Þeir eiga það til að standa aðgerðarlausir hjá, sem gerir það að verkum að fákeppni og hátt verðlag fær þrifist hér á landi. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Ásrún Benediktsdóttir
author_facet Ásrún Benediktsdóttir
author_sort Ásrún Benediktsdóttir
title Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
title_short Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
title_full Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
title_fullStr Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
title_full_unstemmed Hvernig líta Íslendingar á sig sem neytendur?
title_sort hvernig líta íslendingar á sig sem neytendur?
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3215
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3215
_version_ 1766121324657246208