Áframeldi þorsks (gadus morhua) : atvinnuvegagreining og arðsemi

Verkefnið er lokað Aukin eftirspurn eftir fiskmeti í heiminum hefur kallað á að brugðist verði við. Þar sem líklegt þykir að framboð fisks fari dvínandi hafa tilraunir verið gerðar með fiskeldi víðsvegar um heim. Á Íslandi var tilraunaverkefni sett af stað árið 2002 þegar kvóta var úthlutað án endur...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bergvin Fannar Gunnarsson, Halla Björk Reynisdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3210