Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir

Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er þróun íslenskra öryggismála með áherslu á norðurslóðir. Til að varpa ljósi á það var spurt hvernig staða öryggismála hafi verið í kjölfar lýðveldisstofnunar og hvaða þróun hafi orðið síðan þá. Lagt er fram stutt ágrip af sögu íslenskra öryggismála og þeim breyti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Emil Ísleifur Sumarliðason 1996-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32068
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32068
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32068 2023-05-15T14:54:28+02:00 Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir A Changing Security Environment: Iceland and the Arctic Emil Ísleifur Sumarliðason 1996- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/32068 is ice http://hdl.handle.net/1946/32068 Stjórnmálafræði Þjóðaröryggi Norðlægar slóðir Thesis Bachelor's 2019 ftskemman 2022-12-11T06:55:06Z Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er þróun íslenskra öryggismála með áherslu á norðurslóðir. Til að varpa ljósi á það var spurt hvernig staða öryggismála hafi verið í kjölfar lýðveldisstofnunar og hvaða þróun hafi orðið síðan þá. Lagt er fram stutt ágrip af sögu íslenskra öryggismála og þeim breytingum sem hafa orðið eftir brottför herstöðvar Bandaríkjamanna árið 2006. Fram að þeim tíma höfðu íslensk öryggismál að miklu leyti verið undir forsjá Bandaríkjanna og NATO. Eftir 2006 varð hinsvegar breyting á þeim málum, tengsl Íslands og Bandaríkjanna minnkuðu á þessu sviði. Þess vegna hefur Ísland þurft að leita á önnur mið hvað varðar öryggismál ríkisins. Í því samhengi hefur áhersla íslenska ríkisins á norðurslóðir aukist. Sú hugmynd að Ísland sé „ríki á norðurslóðum“ er hinsvegar ný, þrátt fyrir að það hafi í raun alltaf verið innan norðurslóða. Áhersla ríkisins á norðurslóðir er þó langt frá því að vera einstök enda verður hún til vegna aukins áhuga á norðurslóðum á alþjóðavísu. Í ljósi kenningaskóla frjálslyndisstefnunnar og smáríkjafræða bendir niðurstaða ritgerðarinnar til þess að áhugi heimsins á norðurslóðum sé enn að aukast og samhliða því aukist áhersla íslenskra yfirvalda á öryggismál. The focus of this thesis is the evolution of Icelandic security with an emphasis on the Arctic (norðurslóðir). To shine a light on the matter the development of Icelandic security since the foundation of the Icelandic republic will be examined, with a special focus on developments since the departure of the United States military base in Reykjanes in 2006. Up until that point in time Icelandic security had been under the shelter of the United States and NATO. As a consequence of 2006, the link between the United States and Iceland grew weaker in terms of security. Therefore Iceland has had to search elsewhere for security, in that context the importance of the Arctic has been increased in Icelandic foreign policy. Altough the idea of Iceland as an Arctic state is new its significance has been growing in the recent years ... Thesis Arctic Iceland Norðurslóðir Skemman (Iceland) Arctic Reykjanes ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Þjóðaröryggi
Norðlægar slóðir
spellingShingle Stjórnmálafræði
Þjóðaröryggi
Norðlægar slóðir
Emil Ísleifur Sumarliðason 1996-
Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
topic_facet Stjórnmálafræði
Þjóðaröryggi
Norðlægar slóðir
description Umfjöllunarefni þessarar ritgerðar er þróun íslenskra öryggismála með áherslu á norðurslóðir. Til að varpa ljósi á það var spurt hvernig staða öryggismála hafi verið í kjölfar lýðveldisstofnunar og hvaða þróun hafi orðið síðan þá. Lagt er fram stutt ágrip af sögu íslenskra öryggismála og þeim breytingum sem hafa orðið eftir brottför herstöðvar Bandaríkjamanna árið 2006. Fram að þeim tíma höfðu íslensk öryggismál að miklu leyti verið undir forsjá Bandaríkjanna og NATO. Eftir 2006 varð hinsvegar breyting á þeim málum, tengsl Íslands og Bandaríkjanna minnkuðu á þessu sviði. Þess vegna hefur Ísland þurft að leita á önnur mið hvað varðar öryggismál ríkisins. Í því samhengi hefur áhersla íslenska ríkisins á norðurslóðir aukist. Sú hugmynd að Ísland sé „ríki á norðurslóðum“ er hinsvegar ný, þrátt fyrir að það hafi í raun alltaf verið innan norðurslóða. Áhersla ríkisins á norðurslóðir er þó langt frá því að vera einstök enda verður hún til vegna aukins áhuga á norðurslóðum á alþjóðavísu. Í ljósi kenningaskóla frjálslyndisstefnunnar og smáríkjafræða bendir niðurstaða ritgerðarinnar til þess að áhugi heimsins á norðurslóðum sé enn að aukast og samhliða því aukist áhersla íslenskra yfirvalda á öryggismál. The focus of this thesis is the evolution of Icelandic security with an emphasis on the Arctic (norðurslóðir). To shine a light on the matter the development of Icelandic security since the foundation of the Icelandic republic will be examined, with a special focus on developments since the departure of the United States military base in Reykjanes in 2006. Up until that point in time Icelandic security had been under the shelter of the United States and NATO. As a consequence of 2006, the link between the United States and Iceland grew weaker in terms of security. Therefore Iceland has had to search elsewhere for security, in that context the importance of the Arctic has been increased in Icelandic foreign policy. Altough the idea of Iceland as an Arctic state is new its significance has been growing in the recent years ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Emil Ísleifur Sumarliðason 1996-
author_facet Emil Ísleifur Sumarliðason 1996-
author_sort Emil Ísleifur Sumarliðason 1996-
title Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
title_short Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
title_full Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
title_fullStr Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
title_full_unstemmed Breytt öryggisumhverfi Íslands: Ísland og norðurslóðir
title_sort breytt öryggisumhverfi íslands: ísland og norðurslóðir
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32068
long_lat ENVELOPE(-22.250,-22.250,65.467,65.467)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Arctic
Reykjanes
Varpa
geographic_facet Arctic
Reykjanes
Varpa
genre Arctic
Iceland
Norðurslóðir
genre_facet Arctic
Iceland
Norðurslóðir
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32068
_version_ 1766326196645134336