Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga

Ritgerð þessi er lokaverkefni til meistaragráðu í lögfræði, mag.jur., við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður leitast við að svara hver áhrif gervigreindar eru á sjálfvirka ákvarðanatöku á grundvelli laga nr. 90/2018. Ný reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679 um vernd einstaklinga við vinnslu pe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2019
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/32043
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/32043
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/32043 2023-05-15T16:52:50+02:00 Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga The future is now: The effect of artificial intelligence on automated decision-making according to Law no. 90/2018 on Data Protection and the Processing of Personal Data Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992- Háskóli Íslands 2019-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/32043 is ice http://hdl.handle.net/1946/32043 Lögfræði Persónuverndartilskipun 2016/679/ESB Gervigreind Persónuréttur Thesis Master's 2019 ftskemman 2022-12-11T07:00:04Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til meistaragráðu í lögfræði, mag.jur., við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður leitast við að svara hver áhrif gervigreindar eru á sjálfvirka ákvarðanatöku á grundvelli laga nr. 90/2018. Ný reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679 um vernd einstaklinga við vinnslu persónuupplýsinga og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga hefur vakið umtal undanfarin misseri. Í reglugerðinni er að finna bann við sjálfvirkri ákvarðanatöku nema ákvarðanatakan byggi á einni af þrem heimildum undantekningarákvæðisins. Þegar gervigreind er notuð við vinnslu persónuupplýsinga líkt og við sjálfvirka ákvarðanatöku er að mörgu að huga. Verður ábyrgðaraðili vinnslunnar meðal annars að gæta þess að vinnslan sé í samræmi við meginreglur reglugerðarinnar, en sýnt er fram á hversu erfitt það getur reynst í þeim tilvikum þegar notast er við lærða gervigreind. Þá vakna einnig upp siðferðisleg álitamál við notkun gervigreindar við vinnslu persónuupplýsinga. Þetta er alþjóðasamfélagið farið að gera sér grein fyrir og eru því komnar upp kröfur að við þróun gervigreindar sé siðferði og persónuvernd höfð að leiðarljósi. Þá verður einnig nefnd helstu réttindi einstaklinga í tilviki sjálfvirkrar ákvarðanatöku sem og þær skyldur sem hvíla á ábyrgðaraðila. This Master‘s Thesis in Law, mag.jur., at the University of Iceland will seek to answer the effect artificial intelligence has on automated decision-making according to law no. 90/2018. A new regulation from the European Union no. 2016/679 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such personal data, has sparked discussions in the recent years. The regulation contains a prohibition on automated decision-making unless the processing is based on one of the three sources mentioned in the exemption paragraph. When artificial intelligence is used in processing personal data, as with automated decision-making, there is much to consider. Controllers must, among other things, make sure that the processing is in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Persónuverndartilskipun 2016/679/ESB
Gervigreind
Persónuréttur
spellingShingle Lögfræði
Persónuverndartilskipun 2016/679/ESB
Gervigreind
Persónuréttur
Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992-
Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
topic_facet Lögfræði
Persónuverndartilskipun 2016/679/ESB
Gervigreind
Persónuréttur
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til meistaragráðu í lögfræði, mag.jur., við Háskóla Íslands. Í ritgerðinni verður leitast við að svara hver áhrif gervigreindar eru á sjálfvirka ákvarðanatöku á grundvelli laga nr. 90/2018. Ný reglugerð Evrópusambandsins nr. 2016/679 um vernd einstaklinga við vinnslu persónuupplýsinga og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga hefur vakið umtal undanfarin misseri. Í reglugerðinni er að finna bann við sjálfvirkri ákvarðanatöku nema ákvarðanatakan byggi á einni af þrem heimildum undantekningarákvæðisins. Þegar gervigreind er notuð við vinnslu persónuupplýsinga líkt og við sjálfvirka ákvarðanatöku er að mörgu að huga. Verður ábyrgðaraðili vinnslunnar meðal annars að gæta þess að vinnslan sé í samræmi við meginreglur reglugerðarinnar, en sýnt er fram á hversu erfitt það getur reynst í þeim tilvikum þegar notast er við lærða gervigreind. Þá vakna einnig upp siðferðisleg álitamál við notkun gervigreindar við vinnslu persónuupplýsinga. Þetta er alþjóðasamfélagið farið að gera sér grein fyrir og eru því komnar upp kröfur að við þróun gervigreindar sé siðferði og persónuvernd höfð að leiðarljósi. Þá verður einnig nefnd helstu réttindi einstaklinga í tilviki sjálfvirkrar ákvarðanatöku sem og þær skyldur sem hvíla á ábyrgðaraðila. This Master‘s Thesis in Law, mag.jur., at the University of Iceland will seek to answer the effect artificial intelligence has on automated decision-making according to law no. 90/2018. A new regulation from the European Union no. 2016/679 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data and on the free movement of such personal data, has sparked discussions in the recent years. The regulation contains a prohibition on automated decision-making unless the processing is based on one of the three sources mentioned in the exemption paragraph. When artificial intelligence is used in processing personal data, as with automated decision-making, there is much to consider. Controllers must, among other things, make sure that the processing is in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992-
author_facet Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992-
author_sort Rakel Birna Þorsteinsdóttir 1992-
title Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
title_short Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
title_full Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
title_fullStr Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
title_full_unstemmed Framtíðin er núna: Áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
title_sort framtíðin er núna: áhrif gervigreindar á sjálfvirka ákvarðanatöku samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
publishDate 2019
url http://hdl.handle.net/1946/32043
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/32043
_version_ 1766043277447921664