TINNA: Þær hringja í okkur í sorg, þær hringja í okkur í gleði, svo við verðum svona auka stuðningsnet

Einstæðir foreldrar eru fjölmennur hópur þeirra sem nýta sér fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna. Nýjustu tölur frá Hagstofunni sýna að 59,6% einstæðra foreldra á Íslandi árið 2016 áttu erfitt með að láta enda ná saman. Heimili sem búa við fátækt lifa við verri kost en önnur heimili og eru áhrif fátækta...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lára Steinunn Vilbergsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31976