Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“

Aðalmarkmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og reynslu kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi af þeirri þjónustu og úrræðum sem í boði eru á landsbyggðinni. Notast var við eigindlega aðferð og tekin voru 6 viðtöl við konur sem upplifað hafa ofbeldi í nánu sambandi. Skilyrðin fyrir...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31970
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31970
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31970 2023-05-15T16:52:27+02:00 Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“ Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2018-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31970 is ice http://hdl.handle.net/1946/31970 Félagsráðgjöf Félagsfræði Ofbeldi gegn konum Ástarsambönd Brotaþolar Ofbeldismenn Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:29Z Aðalmarkmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og reynslu kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi af þeirri þjónustu og úrræðum sem í boði eru á landsbyggðinni. Notast var við eigindlega aðferð og tekin voru 6 viðtöl við konur sem upplifað hafa ofbeldi í nánu sambandi. Skilyrðin fyrir þátttakendur voru að þeir þurftu að vera kvenmenn sem upplifað höfðu ofbeldi í nánu sambandi, hafa búið á landsbyggðinni á meðan á því stóð og vera orðnir 18 ára eða eldri. Rannsakandi nálgaðist viðmælendur í gegnum samfélagsmiðilinn Fésbók (e. Facebook) og setti inn stöðuuppfærslu þar sem auglýst var eftir viðmælendum sem hentuðu rannsókninni. Viðtölin voru tekin í september og október 2018. Viðmælendur töldu allir að þörf væri á frekari þjónustu eða úrræðum þar sem þeir bjuggu og höfðu þeir fengið mismikla þjónustu. Tveir viðmælendur fengu þjónustu í kjölfar barnaverndartilkynninga og fjórir viðmælendur leituðu sér sjálfir aðstoðar. Viðmælendurnir höfðu unnið mismikið með afleiðingar ofbeldisins og voru komnir mislangt í bataferlinu. Allir viðmælendur fundu fyrir andlegum og/eða líkamlegum heilsubresti og dregið hafði úr sjálfsáliti þeirra. Allir viðmælendurnir nefndu að hræðsla og ótti fylgdi ofbeldissambandinu og í langan tíma eftir að því lauk. Einnig lýstu viðmælendur stjórnunarhegðun ofbeldismannsins og hvernig þeir sjálfir einangruðust og urðu ósjálfstæðari á meðan á ofbeldinu stóð. Efnisorð: Ofbeldi, landsbyggðin, náin sambönd, þolendur, gerendur. The aim of this study was to analyze the experience of women who have suffered from intimate partner violence regarding the service and resources in the countryside of Iceland. Six qualitative interviews were conducted. The requirement for the participants were that they had to be women that had experienced intimate partner violence, lived in the countryside during the violent relationship and were over 18 years old. The researcher approached the participants through the social media Facebook and posted a status requesting for participants. The interviews were ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Ofbeldi gegn konum
Ástarsambönd
Brotaþolar
Ofbeldismenn
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Ofbeldi gegn konum
Ástarsambönd
Brotaþolar
Ofbeldismenn
Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989-
Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Ofbeldi gegn konum
Ástarsambönd
Brotaþolar
Ofbeldismenn
description Aðalmarkmið rannsóknarinnar var að skoða upplifun og reynslu kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi af þeirri þjónustu og úrræðum sem í boði eru á landsbyggðinni. Notast var við eigindlega aðferð og tekin voru 6 viðtöl við konur sem upplifað hafa ofbeldi í nánu sambandi. Skilyrðin fyrir þátttakendur voru að þeir þurftu að vera kvenmenn sem upplifað höfðu ofbeldi í nánu sambandi, hafa búið á landsbyggðinni á meðan á því stóð og vera orðnir 18 ára eða eldri. Rannsakandi nálgaðist viðmælendur í gegnum samfélagsmiðilinn Fésbók (e. Facebook) og setti inn stöðuuppfærslu þar sem auglýst var eftir viðmælendum sem hentuðu rannsókninni. Viðtölin voru tekin í september og október 2018. Viðmælendur töldu allir að þörf væri á frekari þjónustu eða úrræðum þar sem þeir bjuggu og höfðu þeir fengið mismikla þjónustu. Tveir viðmælendur fengu þjónustu í kjölfar barnaverndartilkynninga og fjórir viðmælendur leituðu sér sjálfir aðstoðar. Viðmælendurnir höfðu unnið mismikið með afleiðingar ofbeldisins og voru komnir mislangt í bataferlinu. Allir viðmælendur fundu fyrir andlegum og/eða líkamlegum heilsubresti og dregið hafði úr sjálfsáliti þeirra. Allir viðmælendurnir nefndu að hræðsla og ótti fylgdi ofbeldissambandinu og í langan tíma eftir að því lauk. Einnig lýstu viðmælendur stjórnunarhegðun ofbeldismannsins og hvernig þeir sjálfir einangruðust og urðu ósjálfstæðari á meðan á ofbeldinu stóð. Efnisorð: Ofbeldi, landsbyggðin, náin sambönd, þolendur, gerendur. The aim of this study was to analyze the experience of women who have suffered from intimate partner violence regarding the service and resources in the countryside of Iceland. Six qualitative interviews were conducted. The requirement for the participants were that they had to be women that had experienced intimate partner violence, lived in the countryside during the violent relationship and were over 18 years old. The researcher approached the participants through the social media Facebook and posted a status requesting for participants. The interviews were ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989-
author_facet Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989-
author_sort Ragnheiður Braga Geirsdóttir 1989-
title Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
title_short Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
title_full Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
title_fullStr Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
title_full_unstemmed Reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „Ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
title_sort reynsla þolenda ofbeldis af þjónustu á landsbyggðinni: „ég veit ekki einu sinni hvað er í boði“
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31970
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31970
_version_ 1766042729746268160