,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS

Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og haft fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið GÆS í starfsnámi sínu. Rannsóknin sem hér er til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31967