,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS

Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og haft fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið GÆS í starfsnámi sínu. Rannsóknin sem hér er til...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31967
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31967
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31967 2023-05-15T16:52:51+02:00 ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS The discourse about Café GÆS Ágústa Rós Björnsdóttir 1977- Háskóli Íslands 2018-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31967 is ice http://hdl.handle.net/1946/31967 Meistaraprófsritgerðir Uppeldis- og menntunarfræði Atvinnuþátttaka Þroskahamlaðir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:48Z Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og haft fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið GÆS í starfsnámi sínu. Rannsóknin sem hér er til umfjöllunar hafði það að markmiði að draga fram og greina þá orðræðu sem skapaðist í samfélaginu um kaffihúsið GÆS en það hlaut mikla umfjöllun á frétta- og vefmiðlum. Auk þess var leitast við að fá fram með hvaða hætti orðræðan um GÆS mótaði reynslu stofnfélaganna fimm og í því skyni tekin einstaklings- og rýnihópaviðtöl við þau. Gögnin voru greind með orðræðugreiningu og þemagreiningu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að orðræðan um GÆS hafi einkennst af jákvæðni í garð hópsins sem stóð að kaffihúsinu og birtist meðal annars í því að fjölmiðlar og almenningur sýndi því mikinn áhuga og velvild. Í mótsögn við þetta litaðist orðræðan einnig af staðalmyndum um fólk með þroskahömlun sem byggjast meðal annars á því að líta það sem eilíf börn. Þessar hugmyndir leiddu til þess að fram komu ýmsar efsemdir um getu hópsins til að reka kaffihús og áttu þær stóran þátt í að rekstrinum var hætt. Jafnframt var stofnfélögunum fimm lýst sem ofurhetjum, snillingum og dugnaðarforkum á samfélagsmiðlum. Þó að orðræðan hafi á stundum virst viðhalda staðalmyndum um fólk með þroskahömlun má álykta að GÆS hafi átt þátt í að opna umræðuna um dugnað og hæfileika fólks með þroskahömlun og átt þátt í að breyta viðhorfum til hópsins. Employment opportunities in the open labour market for people with intellectual disabilities have long been of a limited nature and often the only jobs on offer have been low-paid, with little opportunity for pay rise or promotion. It was, therefore, a watershed in labour market participation by people with intellectual disabilities when Café GÆS was opened in the premises of Tjarnarbíó in June 2013. For the first time in Iceland, people with intellectual disabilities established a company and took ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Atvinnuþátttaka
Þroskahamlaðir
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Atvinnuþátttaka
Þroskahamlaðir
Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Uppeldis- og menntunarfræði
Atvinnuþátttaka
Þroskahamlaðir
description Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og haft fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið GÆS í starfsnámi sínu. Rannsóknin sem hér er til umfjöllunar hafði það að markmiði að draga fram og greina þá orðræðu sem skapaðist í samfélaginu um kaffihúsið GÆS en það hlaut mikla umfjöllun á frétta- og vefmiðlum. Auk þess var leitast við að fá fram með hvaða hætti orðræðan um GÆS mótaði reynslu stofnfélaganna fimm og í því skyni tekin einstaklings- og rýnihópaviðtöl við þau. Gögnin voru greind með orðræðugreiningu og þemagreiningu. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að orðræðan um GÆS hafi einkennst af jákvæðni í garð hópsins sem stóð að kaffihúsinu og birtist meðal annars í því að fjölmiðlar og almenningur sýndi því mikinn áhuga og velvild. Í mótsögn við þetta litaðist orðræðan einnig af staðalmyndum um fólk með þroskahömlun sem byggjast meðal annars á því að líta það sem eilíf börn. Þessar hugmyndir leiddu til þess að fram komu ýmsar efsemdir um getu hópsins til að reka kaffihús og áttu þær stóran þátt í að rekstrinum var hætt. Jafnframt var stofnfélögunum fimm lýst sem ofurhetjum, snillingum og dugnaðarforkum á samfélagsmiðlum. Þó að orðræðan hafi á stundum virst viðhalda staðalmyndum um fólk með þroskahömlun má álykta að GÆS hafi átt þátt í að opna umræðuna um dugnað og hæfileika fólks með þroskahömlun og átt þátt í að breyta viðhorfum til hópsins. Employment opportunities in the open labour market for people with intellectual disabilities have long been of a limited nature and often the only jobs on offer have been low-paid, with little opportunity for pay rise or promotion. It was, therefore, a watershed in labour market participation by people with intellectual disabilities when Café GÆS was opened in the premises of Tjarnarbíó in June 2013. For the first time in Iceland, people with intellectual disabilities established a company and took ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
author_facet Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
author_sort Ágústa Rós Björnsdóttir 1977-
title ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
title_short ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
title_full ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
title_fullStr ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
title_full_unstemmed ,,GÆSin mín og GÆSin þín, Egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið GÆS
title_sort ,,gæsin mín og gæsin þín, egils malt og appelsín" : orðræðan um kaffihúsið gæs
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31967
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Draga
Mikla
geographic_facet Draga
Mikla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31967
_version_ 1766043306443145216