Samstarf heimilis og skóla : viðhorf sex foreldra í þremur grunnskólum til heimanáms barna í fjórða bekk grunnskóla

Samstarf heimilis og skóla er órjúfanlegur þáttur í skólagöngu barna á Íslandi. Forsendur til samstarfs skapast meðal annars með heimanámi sem getur verið bæði hefðbundið og óhefðbundið. Í gegnum tíðina hafa verið skiptar skoðanir um gagnsemi heimanáms og áhrif þess á námsárangur og heimilislíf barn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Karla Þórisdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31947