„Það væri glapræði hjá okkur að spá ekki í þetta“ : móttökuáætlanir tvítyngdra nemenda í fjórum grunnskólum á Íslandi

Íslenskt samfélag er síbreytilegt og á undanförnum árum hefur menningarleg fjölbreytni aukist svo um munar. Tvítyngdum nemendum fjölgar hratt í skólum landsins og því er mikilvægt að tekið sé vel á móti þeim og að þeir fái tækifæri til þess að afla sér menntunar og verða virkir þátttakendur í samfél...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Guðmundsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31940