,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla

Verkefnið Vistheimt með skólum er samvinnuverkefni Landverndar, Landgræðslu ríkisins og nokkurra grænfánaskóla. Opinber markmið verkefnisins eru að auka þekkingu og skilning nemenda, kennara og nærsamfélags skólanna á landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika og einnig á því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31933
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31933
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31933 2023-05-15T16:52:49+02:00 ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla „It may be a rather small project but the objectives are ambitious" : assessment of the project Ecological restoration in schools, a collaboration between the Icelandic environment association, the Soil conservation service of Iceland, and a sample of Icelandic schools Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31933 is ice http://hdl.handle.net/1946/31933 Meistaraprófsritgerðir Kennslufræði grunnskóla Umhverfisvernd Vistfræði Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:54Z Verkefnið Vistheimt með skólum er samvinnuverkefni Landverndar, Landgræðslu ríkisins og nokkurra grænfánaskóla. Opinber markmið verkefnisins eru að auka þekkingu og skilning nemenda, kennara og nærsamfélags skólanna á landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika og einnig á því hversu mikilvæg vistheimt er sem tæki til að takast á við vandamál sem tengjast þessum þáttum. Önnur markmið eru að gefa nemendum kost á að taka þátt í tilraunum og aðgerðum með beinum hætti og síðast en ekki síst að endurheimta örfoka land á Suðurlandi (Hvolsskóli, 2015 og Landvernd, e.d.-b). Ritgerð og rannsókn þessi snýst um að kanna árangur verkefnisins og sjá hvort markmiðum sem ætlað var að ná með verkefninu hafi verið mætt. Tekin voru viðtöl við þrjá kennara og þrjá nemendur frá tveimur af þátttökuskólum verkefnisins sem staðsettir eru á Suðurlandi og ennfremur var tekið viðtal við Rannveigu Magnúsdóttur sem er verkefnastjóri verkefnisins hjá Landvernd. Auk þess var spurningalisti lagður fyrir 28 nemendur í 8. bekk úr tveimur þátttökuskólum þar sem könnuð var þekking nemenda á hinum ýmsu umhverfismálum og hvort nemendur telji áhrif þessara umhverfismála mikil eða lítil nú á tímum. Þá var einnig kannað hvort nemendur telji að vandamál sem tengjast þeim umhverfismálum sem spurt var um muni fækka eða fjölga á næstu 20 árum og ennfremur voru spurningar sem snúa að almennum áhuga þeirra á náttúruvísindum og hversu vel þeir þekkja markmið verkefnisins Vistheimtar með skólum. Við gerð spurningalistans var byggt á spurningum úr öðrum rannsóknum sem aðalagaðar voru að þessari rannsókn. Niðurstöður úr matinu eru þær að þekking og áhugi nemenda hefur aukist á landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika en skilningur á þessum þáttum mætti vera betri. Kennarar og starfsmenn þeirra tveggja skóla sem tóku þátt í þessari rannsókn hafa aukið þekkingu sína og skilning gagnvart landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika en ekki er talið að verkefnið hafi haft áhrif á aðra starfsmenn ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði grunnskóla
Umhverfisvernd
Vistfræði
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði grunnskóla
Umhverfisvernd
Vistfræði
Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987-
,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Kennslufræði grunnskóla
Umhverfisvernd
Vistfræði
description Verkefnið Vistheimt með skólum er samvinnuverkefni Landverndar, Landgræðslu ríkisins og nokkurra grænfánaskóla. Opinber markmið verkefnisins eru að auka þekkingu og skilning nemenda, kennara og nærsamfélags skólanna á landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika og einnig á því hversu mikilvæg vistheimt er sem tæki til að takast á við vandamál sem tengjast þessum þáttum. Önnur markmið eru að gefa nemendum kost á að taka þátt í tilraunum og aðgerðum með beinum hætti og síðast en ekki síst að endurheimta örfoka land á Suðurlandi (Hvolsskóli, 2015 og Landvernd, e.d.-b). Ritgerð og rannsókn þessi snýst um að kanna árangur verkefnisins og sjá hvort markmiðum sem ætlað var að ná með verkefninu hafi verið mætt. Tekin voru viðtöl við þrjá kennara og þrjá nemendur frá tveimur af þátttökuskólum verkefnisins sem staðsettir eru á Suðurlandi og ennfremur var tekið viðtal við Rannveigu Magnúsdóttur sem er verkefnastjóri verkefnisins hjá Landvernd. Auk þess var spurningalisti lagður fyrir 28 nemendur í 8. bekk úr tveimur þátttökuskólum þar sem könnuð var þekking nemenda á hinum ýmsu umhverfismálum og hvort nemendur telji áhrif þessara umhverfismála mikil eða lítil nú á tímum. Þá var einnig kannað hvort nemendur telji að vandamál sem tengjast þeim umhverfismálum sem spurt var um muni fækka eða fjölga á næstu 20 árum og ennfremur voru spurningar sem snúa að almennum áhuga þeirra á náttúruvísindum og hversu vel þeir þekkja markmið verkefnisins Vistheimtar með skólum. Við gerð spurningalistans var byggt á spurningum úr öðrum rannsóknum sem aðalagaðar voru að þessari rannsókn. Niðurstöður úr matinu eru þær að þekking og áhugi nemenda hefur aukist á landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika en skilningur á þessum þáttum mætti vera betri. Kennarar og starfsmenn þeirra tveggja skóla sem tóku þátt í þessari rannsókn hafa aukið þekkingu sína og skilning gagnvart landeyðingu, loftslagsbreytingum og líffræðilegum fjölbreytileika en ekki er talið að verkefnið hafi haft áhrif á aðra starfsmenn ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987-
author_facet Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987-
author_sort Guðrún Bára Sverrisdóttir 1987-
title ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
title_short ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
title_full ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
title_fullStr ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
title_full_unstemmed ,,Kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu Vistheimt með skólum, samvinnuverkefni Landverndar og nokkurra skóla
title_sort ,,kannski er þetta frekar lítið verkefni en markmiðin eru háleit'' : mat á verkefninu vistheimt með skólum, samvinnuverkefni landverndar og nokkurra skóla
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31933
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31933
_version_ 1766043249100718080