Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins

Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skilgreina út á hvað fjölmiðlafræðinám gengur og varpa jafnframt ljósi á hvernig þess konar námi hefur verið háttað á Íslandi hingað til, þá sér í lagi í Háskólanum á Akureyri. Einnig er markmiðið að bera það saman við sambærilegt nám í erlendum skólum og koma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þorgeir Rúnar Finnsson
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:unknown
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/3187
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/3187
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/3187 2023-05-15T13:08:13+02:00 Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins Þorgeir Rúnar Finnsson Háskólinn á Akureyri 2009-07-06T11:46:10Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/3187 unknown http://hdl.handle.net/1946/3187 Fjölmiðlafræði Háskólinn á Akureyri Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:56:18Z Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skilgreina út á hvað fjölmiðlafræðinám gengur og varpa jafnframt ljósi á hvernig þess konar námi hefur verið háttað á Íslandi hingað til, þá sér í lagi í Háskólanum á Akureyri. Einnig er markmiðið að bera það saman við sambærilegt nám í erlendum skólum og koma með tillögur að úrbótum. Enn fremur eru námi og störfum fjölmiðlafræðinga frá Háskólanum á Akureyri gerð skil sem og viðhorfi þeirra til námsins og gagnrýni þar á. Gagnasöfnun fór annars vegar fram með hefðbundinni heimildaleit, aðallega á veraldarvefnum, og hins vegar með spurningalista sem útskrifaðir fjölmiðlafræðingar, sem og lokaársnemar í faginu, svöruðu. Meðal helstu niðurstaðna má nefna að þörf er á að skilgreina betur hvað fjölmiðlafræði er og hvar mörkin milli fjölmiðlafræði og blaðamennsku liggja. Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi varðandi framtíðaruppbyggingu fjölmiðlafræðináms við Háskólann á Akureyri en nauðsynlegt er að vera vakandi fyrir nýjungum og breytingum í náminu til að halda því fersku og spennandi. Mikil þörf er á að auka við fjölmiðlarannsóknir hérlendis en til þess þarf aukið frumkvæði og auknar fjárveitingar af hálfu ríkisvaldsins. Þeim peningum væri vel varið að mati höfundar. Í svörum við spurningalistanum og viðtölum við nemendur kom fram að yfirgnæfandi meirihluti nemenda sem stundað hafa nám í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri eru ánægðir með námið. Stærð bekkja, nánd við kennara og staðsetning skólans eru meðal ástæðna þess að námið er jafn vel liðið og raun ber vitni. Þótt námið sé ekki starfsmiðað blaðamennskunám hefur talsverður hluti fjölmiðlafræðinga frá skólanum starfað við fjölmiðla. Mikill meirihluti er á því að námið bjóði upp á fjölbreytta náms- og starfsmöguleika en í svörunum komu einnig fram fjölmargar tillögur að úr- og viðbótum við námið. Thesis Akureyri Akureyri Háskólinn á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language unknown
topic Fjölmiðlafræði
Háskólinn á Akureyri
spellingShingle Fjölmiðlafræði
Háskólinn á Akureyri
Þorgeir Rúnar Finnsson
Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
topic_facet Fjölmiðlafræði
Háskólinn á Akureyri
description Viðfangsefni þessarar rannsóknar er að skilgreina út á hvað fjölmiðlafræðinám gengur og varpa jafnframt ljósi á hvernig þess konar námi hefur verið háttað á Íslandi hingað til, þá sér í lagi í Háskólanum á Akureyri. Einnig er markmiðið að bera það saman við sambærilegt nám í erlendum skólum og koma með tillögur að úrbótum. Enn fremur eru námi og störfum fjölmiðlafræðinga frá Háskólanum á Akureyri gerð skil sem og viðhorfi þeirra til námsins og gagnrýni þar á. Gagnasöfnun fór annars vegar fram með hefðbundinni heimildaleit, aðallega á veraldarvefnum, og hins vegar með spurningalista sem útskrifaðir fjölmiðlafræðingar, sem og lokaársnemar í faginu, svöruðu. Meðal helstu niðurstaðna má nefna að þörf er á að skilgreina betur hvað fjölmiðlafræði er og hvar mörkin milli fjölmiðlafræði og blaðamennsku liggja. Fjölmargir möguleikar eru fyrir hendi varðandi framtíðaruppbyggingu fjölmiðlafræðináms við Háskólann á Akureyri en nauðsynlegt er að vera vakandi fyrir nýjungum og breytingum í náminu til að halda því fersku og spennandi. Mikil þörf er á að auka við fjölmiðlarannsóknir hérlendis en til þess þarf aukið frumkvæði og auknar fjárveitingar af hálfu ríkisvaldsins. Þeim peningum væri vel varið að mati höfundar. Í svörum við spurningalistanum og viðtölum við nemendur kom fram að yfirgnæfandi meirihluti nemenda sem stundað hafa nám í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri eru ánægðir með námið. Stærð bekkja, nánd við kennara og staðsetning skólans eru meðal ástæðna þess að námið er jafn vel liðið og raun ber vitni. Þótt námið sé ekki starfsmiðað blaðamennskunám hefur talsverður hluti fjölmiðlafræðinga frá skólanum starfað við fjölmiðla. Mikill meirihluti er á því að námið bjóði upp á fjölbreytta náms- og starfsmöguleika en í svörunum komu einnig fram fjölmargar tillögur að úr- og viðbótum við námið.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Þorgeir Rúnar Finnsson
author_facet Þorgeir Rúnar Finnsson
author_sort Þorgeir Rúnar Finnsson
title Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
title_short Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
title_full Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
title_fullStr Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
title_full_unstemmed Úttekt á námi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
title_sort úttekt á námi í fjölmiðlafræði við háskólann á akureyri og rannsókn á viðhorfi útskrifaðra fjölmiðlafræðinga til námsins
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/3187
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Halda
Mati
Varpa
geographic_facet Akureyri
Halda
Mati
Varpa
genre Akureyri
Akureyri
Háskólinn á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólinn á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/3187
_version_ 1766077984871022592