Afstaða söngnema til nótnalesturs

Tilgangur rannsóknar minnar er að varpa ljósi á kennsluhætti í nótnalestri og nótnalesturskunnáttu hjá nemendum í klassískum söng í tónlistarskólum á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt Aðalnámskrá tónlistarskóla (Menntamálaráðuneytið, 2000) eiga nemendur í söng að fá kennslu í nótnalestri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagný Þórunn Jónsdóttir 1964-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31854