Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi

Fjöruhryggleysingjar eru almennt þekktir fyrir að geta brugðist við síbreytilegu umhverfi sínu bæði hvað varðar þéttleika og æxlunartíma en takmörkuð gögn eru til um þessa þætti hérlendis. Í þessari rannsókn var þéttleiki algengra fjöruhryggleysingja metinn á föstum sniðum yfir tveggja ára tímabil o...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31851
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31851
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31851 2023-05-15T16:51:53+02:00 Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31851 is ice http://hdl.handle.net/1946/31851 Líffræði Fjörudýr Hryggleysingjar Vistfræði Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:46Z Fjöruhryggleysingjar eru almennt þekktir fyrir að geta brugðist við síbreytilegu umhverfi sínu bæði hvað varðar þéttleika og æxlunartíma en takmörkuð gögn eru til um þessa þætti hérlendis. Í þessari rannsókn var þéttleiki algengra fjöruhryggleysingja metinn á föstum sniðum yfir tveggja ára tímabil og kannað hvort breytileiki væri á milli svæða og hæðar í fjöru. Einnig var lagt mat á tímgunartímabil nokkurra tegunda út frá stærðardreifingu einstaklinga. Mánaðarlegar sýnatökur í setfjörum og þangfjörum á Suðvesturlandi leiddu í ljós að níu tegundir/hópar náðu yfir 5% af heildarfjölda allra hryggleysingja sem fundust. Ífána setfjara var breytileg í þéttleika og tegundasamsetningu milli svæða og eftir hæð fjörunnar. Tegundir í þangi sýndu mikinn breytileika í þéttleika, bæði yfir tímabilið og eftir svæðum innan fjörunnar. Árstíðabundin sveifla í þéttleika sást hjá áfánu þangs, en illa eða ekki hjá ínnfánutegundum í seti. Lengdarmælingar bentu til þess að ungviði kæmi að mestu fram yfir sumartímann hjá áfánu þangs. Fjöruhryggleysingjar á Suðvesturlandi sýna mikinn mun á þéttleika á milli tímabila og svæða sem er í samræmi við niðurstöður sambærilegra rannsókna á norðurhveli. Intertidal invertebrates are generally known for their abilities to adjust to the everchanging coastal environment, regarding both densities and reproduction. The scope of this study was the temporal and spatial patterns of common macrozoobenthos in Southwest-Iceland. Sampling took place over a two-year period at different height intervals of the intertidal, as well as estimations of the reproductive periods using size measurements. Monthly sediment and algae samplings revealed that nine invertebrate species accounted for 5% or more of the total count. The abundance changes of these species were then further investigated. The habitat utilization differed between species and affinity for specific areas of the intertidal was apparent. Infaunal species showed different species composition and abundance on a spatial scale. Macrofauna on rocky ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Fjörudýr
Hryggleysingjar
Vistfræði
spellingShingle Líffræði
Fjörudýr
Hryggleysingjar
Vistfræði
Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
topic_facet Líffræði
Fjörudýr
Hryggleysingjar
Vistfræði
description Fjöruhryggleysingjar eru almennt þekktir fyrir að geta brugðist við síbreytilegu umhverfi sínu bæði hvað varðar þéttleika og æxlunartíma en takmörkuð gögn eru til um þessa þætti hérlendis. Í þessari rannsókn var þéttleiki algengra fjöruhryggleysingja metinn á föstum sniðum yfir tveggja ára tímabil og kannað hvort breytileiki væri á milli svæða og hæðar í fjöru. Einnig var lagt mat á tímgunartímabil nokkurra tegunda út frá stærðardreifingu einstaklinga. Mánaðarlegar sýnatökur í setfjörum og þangfjörum á Suðvesturlandi leiddu í ljós að níu tegundir/hópar náðu yfir 5% af heildarfjölda allra hryggleysingja sem fundust. Ífána setfjara var breytileg í þéttleika og tegundasamsetningu milli svæða og eftir hæð fjörunnar. Tegundir í þangi sýndu mikinn breytileika í þéttleika, bæði yfir tímabilið og eftir svæðum innan fjörunnar. Árstíðabundin sveifla í þéttleika sást hjá áfánu þangs, en illa eða ekki hjá ínnfánutegundum í seti. Lengdarmælingar bentu til þess að ungviði kæmi að mestu fram yfir sumartímann hjá áfánu þangs. Fjöruhryggleysingjar á Suðvesturlandi sýna mikinn mun á þéttleika á milli tímabila og svæða sem er í samræmi við niðurstöður sambærilegra rannsókna á norðurhveli. Intertidal invertebrates are generally known for their abilities to adjust to the everchanging coastal environment, regarding both densities and reproduction. The scope of this study was the temporal and spatial patterns of common macrozoobenthos in Southwest-Iceland. Sampling took place over a two-year period at different height intervals of the intertidal, as well as estimations of the reproductive periods using size measurements. Monthly sediment and algae samplings revealed that nine invertebrate species accounted for 5% or more of the total count. The abundance changes of these species were then further investigated. The habitat utilization differed between species and affinity for specific areas of the intertidal was apparent. Infaunal species showed different species composition and abundance on a spatial scale. Macrofauna on rocky ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
author_facet Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
author_sort Sunna Björk Ragnarsdóttir 1988-
title Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
title_short Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
title_full Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
title_fullStr Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
title_full_unstemmed Þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á Suðvesturlandi
title_sort þéttleikabreytingar algengra fjöruhryggleysingja á suðvesturlandi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31851
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31851
_version_ 1766042015263358976