Stuðningur við rannsóknir og þróun innan fyrirtækja: Beinn fjárstuðningur eða skattfrádráttur

Þessi ritgerð fjallar um íslenska styrkjakerfið sem nýsköpunarfyrirtæki geta sótt í. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvort eitthvað megi betur fara í styrkjakerfinu. Rannsóknarspurningarnar eru tvær, annars vegar hvort styrkjaformið henti betur, beinn fjárstuðningur eða skattfrádráttur og hins v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurbjörn J. Björnsson 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31826