Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum

Vatnið þjónar grunnþörfum mannsins og er aðgangur að því lífsnauðsyn fyrir hann sem og allar lífverur. En í lífi munka og nunna hafði það sterkari og dýpri merkingu en hjá öðrum. Vatnið var meira en bara til drykkjar; það hafði táknræna og trúarlega skírskotun. Markmiðið með þessari ritgerð er að sk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hermann Jakob Hjartarson 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31730