Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum

Vatnið þjónar grunnþörfum mannsins og er aðgangur að því lífsnauðsyn fyrir hann sem og allar lífverur. En í lífi munka og nunna hafði það sterkari og dýpri merkingu en hjá öðrum. Vatnið var meira en bara til drykkjar; það hafði táknræna og trúarlega skírskotun. Markmiðið með þessari ritgerð er að sk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hermann Jakob Hjartarson 1978-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31730
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31730
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31730 2023-05-15T16:51:03+02:00 Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum Hermann Jakob Hjartarson 1978- Háskóli Íslands 2018-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31730 is ice http://hdl.handle.net/1946/31730 Fornleifafræði Miðaldir Klaustur Vatn Trúarlíf Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:53Z Vatnið þjónar grunnþörfum mannsins og er aðgangur að því lífsnauðsyn fyrir hann sem og allar lífverur. En í lífi munka og nunna hafði það sterkari og dýpri merkingu en hjá öðrum. Vatnið var meira en bara til drykkjar; það hafði táknræna og trúarlega skírskotun. Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hversu mikilvægt vatn var klaustrum á miðöldum á Íslandi, bæði í hagnýtnum en ekki síður í trúarlegum tilgangi. Litið er til þess hvernig þessi trúarlega merking kom fram í klaustrum á Íslandi en sömuleiðis hvernig vatnið var notað almennt, reglur klaustranna höfðu mikið að segja um það. Þeir gripir sem tengjast trúarlegri notkun vatns eru greindir og skoðað í hvaða rýmum klaustranna þeir voru notaðir. Einnig er kannað hvaðan vatnið sem klaustrin notuðu kom og staðsetning þeirra í landslaginu skoðuð með tilliti til vatnsins í umhverfinu. Water is a necessity for humans and is one of our basic needs. In the monasteries the need went beyond that, it had a deeper symbolic religious meaning. In this thesis I will explore how this symbolism manifests in monasteries in Iceland and in what spaces the water was used. Artifacts that are connected to the religious activities regarding water are explored. The landscape in witch the monasteries lie in is analyzed in regard to the water in the surroundings and looked at were the water used by the monasteries came from. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vatn ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184) Munka ENVELOPE(17.817,17.817,66.567,66.567) Klaustur ENVELOPE(-18.803,-18.803,65.168,65.168)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fornleifafræði
Miðaldir
Klaustur
Vatn
Trúarlíf
spellingShingle Fornleifafræði
Miðaldir
Klaustur
Vatn
Trúarlíf
Hermann Jakob Hjartarson 1978-
Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
topic_facet Fornleifafræði
Miðaldir
Klaustur
Vatn
Trúarlíf
description Vatnið þjónar grunnþörfum mannsins og er aðgangur að því lífsnauðsyn fyrir hann sem og allar lífverur. En í lífi munka og nunna hafði það sterkari og dýpri merkingu en hjá öðrum. Vatnið var meira en bara til drykkjar; það hafði táknræna og trúarlega skírskotun. Markmiðið með þessari ritgerð er að skoða hversu mikilvægt vatn var klaustrum á miðöldum á Íslandi, bæði í hagnýtnum en ekki síður í trúarlegum tilgangi. Litið er til þess hvernig þessi trúarlega merking kom fram í klaustrum á Íslandi en sömuleiðis hvernig vatnið var notað almennt, reglur klaustranna höfðu mikið að segja um það. Þeir gripir sem tengjast trúarlegri notkun vatns eru greindir og skoðað í hvaða rýmum klaustranna þeir voru notaðir. Einnig er kannað hvaðan vatnið sem klaustrin notuðu kom og staðsetning þeirra í landslaginu skoðuð með tilliti til vatnsins í umhverfinu. Water is a necessity for humans and is one of our basic needs. In the monasteries the need went beyond that, it had a deeper symbolic religious meaning. In this thesis I will explore how this symbolism manifests in monasteries in Iceland and in what spaces the water was used. Artifacts that are connected to the religious activities regarding water are explored. The landscape in witch the monasteries lie in is analyzed in regard to the water in the surroundings and looked at were the water used by the monasteries came from.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hermann Jakob Hjartarson 1978-
author_facet Hermann Jakob Hjartarson 1978-
author_sort Hermann Jakob Hjartarson 1978-
title Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
title_short Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
title_full Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
title_fullStr Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
title_full_unstemmed Lífsins vatn: Vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
title_sort lífsins vatn: vatnsnotkun og vatnsöflun í íslenskum miðaldaklaustrum
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31730
long_lat ENVELOPE(-19.408,-19.408,65.956,65.956)
ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
ENVELOPE(17.817,17.817,66.567,66.567)
ENVELOPE(-18.803,-18.803,65.168,65.168)
geographic Vatn
Vatnið
Munka
Klaustur
geographic_facet Vatn
Vatnið
Munka
Klaustur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31730
_version_ 1766041158203473920