Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.

Í þessari MA rannsókn voru gripir og líkamsleifar „fjallkonunnar“ svokölluðu, sem fundust við Afréttarskarð á Austurlandi í björgunaruppgreftri árið 2004, skoðaðar út frá síð-fræðilegum (e. post-disciplinary) aðferðum þar sem vísbendingum er fylgt og farið yfir „landamæri“ fræðigreina til að svara þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31704