Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.

Í þessari MA rannsókn voru gripir og líkamsleifar „fjallkonunnar“ svokölluðu, sem fundust við Afréttarskarð á Austurlandi í björgunaruppgreftri árið 2004, skoðaðar út frá síð-fræðilegum (e. post-disciplinary) aðferðum þar sem vísbendingum er fylgt og farið yfir „landamæri“ fræðigreina til að svara þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31704
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/31704
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/31704 2023-05-15T16:52:51+02:00 Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum. Rannveig Þórhallsdóttir 1974- Háskóli Íslands 2018-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/31704 is ice http://hdl.handle.net/1946/31704 Fornleifafræði Fornleifauppgröftur Forngripir Kuml Fornleifarannsóknir Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Í þessari MA rannsókn voru gripir og líkamsleifar „fjallkonunnar“ svokölluðu, sem fundust við Afréttarskarð á Austurlandi í björgunaruppgreftri árið 2004, skoðaðar út frá síð-fræðilegum (e. post-disciplinary) aðferðum þar sem vísbendingum er fylgt og farið yfir „landamæri“ fræðigreina til að svara því af hvaða uppruna „fjallkonan“ var, hvaða félagslega hlutverki hún gegndi og hvort um kuml var að ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar eru eftirfarandi: Kuml: Það er hugsanlegt að „fjallkonan“ hafi verið lögð í skriðugröf, en meiri líkindi að það sé ekki um kuml að ræða þar sem engan manngerðan umbúnað var að finna á uppgraftarstað. Félagslegt hlutverk/klæðnaður/kyn: Klæðnaður „fjallkonunnar“ virðist nokkuð hefðbundinn miðað við búnað kvenna á víkingaöld, en perlufjöldinn gerir fundinn að langtum ríkasta kvenfornleifafundi á Íslandi. Þó að perlufjöldi sé mikill, sem gefur hugleiðingum um völvu/seiðmann byr undir báða vængi, verður ekki hægt að fullyrða um að það hafi verið hlutverk „fjallkonunnar“, né fullyrða að öðru leyti um félagslegt hlutverk hennar. Ekki er heldur hægt að skera úr um með fullri vissu hvort þessi einstaklingur var karlkyns eða kvenkyns en túlka má mikinn fjölda perla og brjóstnælur sem vísbendingu um kvenkyn. Uppruni og aldur: „Fjallkonan“ var 20–30 ára þegar hún lést. Hún var ekki fædd á Íslandi og á fyrstu sex árum ævinnar borðaði hún blöndu af sjávar- og landfæði. Framtennur „fjallkonunnar“ virðast skóflulaga, sem gæti gefið vísbendingu um uppruna af hinum mongólska kynstofni. Þó er ekki hægt að fullyrða um þá greiningu þar sem nauðsynlegt hefði verið að greina heilar tennur og rótarkerfi til að fá niðurstöðu. „Fjallkonan“ virðist, út frá gerðfræði skartgripa og ísótóparannsóknum að dæma, hafa verið uppi um miðja tíundu öld. In this MA thesis the artefacts and the human remains of the „Mountain Lady“, that were found in an rescue excavation at Afrettarskard in East-Iceland in 2004, were researched from an „post-discipline“ method, where evidence is followed past the „borders“ of disciplines, ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826) Kuml ENVELOPE(16.650,16.650,-71.983,-71.983) Afréttarskarð ENVELOPE(-14.108,-14.108,65.324,65.324)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fornleifafræði
Fornleifauppgröftur
Forngripir
Kuml
Fornleifarannsóknir
spellingShingle Fornleifafræði
Fornleifauppgröftur
Forngripir
Kuml
Fornleifarannsóknir
Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
topic_facet Fornleifafræði
Fornleifauppgröftur
Forngripir
Kuml
Fornleifarannsóknir
description Í þessari MA rannsókn voru gripir og líkamsleifar „fjallkonunnar“ svokölluðu, sem fundust við Afréttarskarð á Austurlandi í björgunaruppgreftri árið 2004, skoðaðar út frá síð-fræðilegum (e. post-disciplinary) aðferðum þar sem vísbendingum er fylgt og farið yfir „landamæri“ fræðigreina til að svara því af hvaða uppruna „fjallkonan“ var, hvaða félagslega hlutverki hún gegndi og hvort um kuml var að ræða. Niðurstöður rannsóknarinnar eru eftirfarandi: Kuml: Það er hugsanlegt að „fjallkonan“ hafi verið lögð í skriðugröf, en meiri líkindi að það sé ekki um kuml að ræða þar sem engan manngerðan umbúnað var að finna á uppgraftarstað. Félagslegt hlutverk/klæðnaður/kyn: Klæðnaður „fjallkonunnar“ virðist nokkuð hefðbundinn miðað við búnað kvenna á víkingaöld, en perlufjöldinn gerir fundinn að langtum ríkasta kvenfornleifafundi á Íslandi. Þó að perlufjöldi sé mikill, sem gefur hugleiðingum um völvu/seiðmann byr undir báða vængi, verður ekki hægt að fullyrða um að það hafi verið hlutverk „fjallkonunnar“, né fullyrða að öðru leyti um félagslegt hlutverk hennar. Ekki er heldur hægt að skera úr um með fullri vissu hvort þessi einstaklingur var karlkyns eða kvenkyns en túlka má mikinn fjölda perla og brjóstnælur sem vísbendingu um kvenkyn. Uppruni og aldur: „Fjallkonan“ var 20–30 ára þegar hún lést. Hún var ekki fædd á Íslandi og á fyrstu sex árum ævinnar borðaði hún blöndu af sjávar- og landfæði. Framtennur „fjallkonunnar“ virðast skóflulaga, sem gæti gefið vísbendingu um uppruna af hinum mongólska kynstofni. Þó er ekki hægt að fullyrða um þá greiningu þar sem nauðsynlegt hefði verið að greina heilar tennur og rótarkerfi til að fá niðurstöðu. „Fjallkonan“ virðist, út frá gerðfræði skartgripa og ísótóparannsóknum að dæma, hafa verið uppi um miðja tíundu öld. In this MA thesis the artefacts and the human remains of the „Mountain Lady“, that were found in an rescue excavation at Afrettarskard in East-Iceland in 2004, were researched from an „post-discipline“ method, where evidence is followed past the „borders“ of disciplines, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
author_facet Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
author_sort Rannveig Þórhallsdóttir 1974-
title Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
title_short Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
title_full Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
title_fullStr Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
title_full_unstemmed Fjallkonan. „Sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á Vestdalsheiði. Síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
title_sort fjallkonan. „sér hún hátt og vítt um veg“ – hinsta hvíla konu frá 10. öld á vestdalsheiði. síð-fræðileg rannsókn á mannvistarleifum og gripum.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/31704
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
ENVELOPE(16.650,16.650,-71.983,-71.983)
ENVELOPE(-14.108,-14.108,65.324,65.324)
geographic Kvenna
Engan
Kuml
Afréttarskarð
geographic_facet Kvenna
Engan
Kuml
Afréttarskarð
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/31704
_version_ 1766043306793369600