„Maður hélt í hjarta sínu að það væri mikil þörf . það er held ég meiri þörf“ : foreldrafræðsla á Íslandi : hugmyndir nemenda á námsleiðinni foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf

Einstaklingar þroskast og öðlast aukna færni í ýmsum hlutverkum á lífsleiðinni og er foreldrahlutverkið þar engin undantekning. Með foreldrafræðslu er markmiðið að aðstoða, styðja við og leiðbeina foreldrum til að auka færni sína í foreldrahlutverkinu. Nýlega var stofnuð námsleið í foreldrafræðslu v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sóley Kjerúlf Svansdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/31685